Askja opnar Honda á Fosshálsi

Askja opnar
Honda á Fosshálsi 1

 

Laugardaginn 23. nóvember milli kl. 12 og 16 fögnum við komu Honda í Öskju og höldum opnunarhátíð Honda á Fosshálsi 1.

Frábær tilboð í tilefni dagsins og með hverjum seldum bíl fylgja vetrardekk og hágæða lakkvörn. Allir nýir Honda bílar sem keyptir eru hjá Öskju eru nú með 5 ára ábyrgð.
 
 
Komdu í heimsókn. Við hlökkum til að sjá þig.