Tilboðsbílar

Tilboðsbílar Honda

 

Nú bjóðum við sérvaldar Honda bifreiðar á sérstöku tilboðsverði, um örfá eintök er að ræða og fyrstur kemur fyrstur fær.

Honda Jazz Elegance

Listaverð kr. 3.390.000

Afsláttur kr. 275.000

Tilboðsverð kr. 3.115.000

Vél: 1.318cc, 102 hestöfl
Tog: 123Nm @ 5.000
Skipting: CVT sjálfskipting
Eigin þyngd: 1.130kg
Farangursrými: 354 / 1.314L
Hægakstur: 7,8 L/100km
Hraðakstur: 5,2 L/100km
Blandaður akstur: 6,2 L/100km
CO2 útblástur: 114 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 12,1 sek
Bílnúmer: DST28


Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður:
SRS loftpúði ökumanns, SRS loftpúði farþega með rofa, hliðarloftpúðar (framan), loftpúðagardínur, hálshnykkjavörn í höfuðpúðum, ABS hemlakerfi, rafstýrð hemlaátaksdreifing, öryggisbelti fram- og aftursæta með neyðarlæsingarrofa, ISOFix öryggisbeltafestingar, CBA borgarhelmakerfi, fjarstýrð samlæsing með 2 samlokulyklum, MID upplýsingaskjár, hraðatengt EPS rafmagnsstýri, Idle Stop tækni, flipaskipting í stýri, loftkæling, skriðstillir með hraðatakmörkun, rúðuþurrkur með regnskynjara, One Touch rafstýrðar rúður fyrir ökumann, hæðar- og lengdarstillanlegt stýri, rafstýrðir hliðarspeglar, hiti í framsætum, hallanlegt aftursæti, töfrasæti, geymslubox á gólfi, kortaljós, AUX tengi, USB tengi, 4 hátalarar, aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri, HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður**, samlitir hliðarspeglar og hurðahandföng, halogen aðalljós, LED dagsljós, FCW ákeyrsluvari, TSRS umferðarmerkjagreining, ISL vitræn hraðatakmörkun, LDW akgreinaviðvörun, flipaskipting í stýri, fjarlægðarskynjarar (2 að framan og 4 að aftan), rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar, rafstýrður aðdráttur hliðarspeglar, Honda CONNECT með geislaspilara (7“ snertiskjá, AM/FM, netútvarp, Aha-appið, netvöfrun), 2 x USB tengi / HDMI tengi, háljósastuðningur, sjálfvirkur aðalljósarofi með tímastilli, 15“ álfelgur, þjófavörn, lykillaust aðgengi & ræsing, leðurklætt stýri, leðurklæddur gírstangarhnúður, tölvustýrð loftkæling, bakkmyndavél, One Touch rafstýrðar rúður fyrir farþega, tengi fyrir raftæki (aftan), vasi aftan á ökumannssæti, hæðarstillanlegt farþegasæti, 6 hátalarar, skyggt gler í afturrúðum, LED aðalljós, þokuljós að framan, sjálfvirkur aðalljósarofi með tímastilli, 16“ álfelgur.

Honda Jazz Dynamic

Listaverð kr. 3.440.000

Afsláttur kr. 344.000

Tilboðsverð kr. 3.096.000

Vél: 1.498cc, 130 hestöfl
Tog: 155Nm @ 4.600
Skipting: CVT sjálfskipting
Eigin þyngd: 1.136kg
Farangursrými: 354 / 1.314L
Hægakstur: 8,4 L/100km
Hraðakstur: 5,5 L/100km
Blandaður akstur: 6,6 L/100km
CO2 útblástur: 124 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 10,0 sek
Bílnúmer: LPK67 - Litur: Orange


Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður umfram Elegance:
Leðurklætt stýri með appelsínugulum saumum, leðurklæddur gírstangarhnúður með appelsínugulum saumum, svartir hliðarspeglar, rauð áferð á stuðurum og hlið ásamt vindskeið að aftan, sjálfvirkur aðalljósarofi með tímastilli, 16“ álfelgur (Berlina Black)

Honda Civic Sport Plus

Listaverð kr. 4.350.000

Afsláttur kr. 390.000

Tilboðsverð kr. 3.960.000

Vél: 1.498cc, 182 hestöfl
Tog: 220Nm @ 6.000
Skipting: Sjálfskiptur
Eigin þyngd: 1.336kg
Farangursrými: 420 / 770L
Hægakstur: 10,0 L/100km
Hraðakstur: 5,5 L/100km
Blandaður akstur: 6,7 L/100km
CO2 útblástur: 151 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 10,8 sek
Bílnúmer: OVL79


Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður:
17” álfelgur, 2 miðjupúst, samlitir hurðahúnar og speglar, leðurklæddur gírstangarhnúður, hraðatengt EPS rafmagnsstýri, vitræn hraðatakmörkun, vitrænn radartengdur skriðstillir, RDM rásvörn, TSRS umferðarmerkjagreining, flipaskipting í stýrishjóli (eingöngu í CVT), fjarlægðarskynjarar (framan og aftan), hiti í sætum (framan), Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi (7“ snertiskjá, AM/FM/DAB, netútvarpi, Aha™ samhæfðu snjallforriti*, netvafra, Apple CarPlay® og Android Auto™ ), HFT Bluetooth™ handfrjálsbúnaður**, bakkmyndavél, 8 hátalarar, 2x USB tengi / HDMI tengi, svartlitað framgrill, sport-listar (Framan / Hliðar / Aftan), skyggðar rúður að aftan, LED aðalljós - LED dagljós, BSI blindbletta- og hliðarumferðarviðvörun, lykillaust aðgengi & ræsing, stillanleg fjöðrun (framan og aftan), glýjuvörn í baksýnisspegli, rafstýrður mjóbaksstuðningur í farþegasæti, ökumannssæti með vasa á sætisbaki, þráðlaus símahleðsla, HPA hljómkerfi - 11 hátalarar, opnanlegt glerþak

Honda Civic Prestige

Listaverð kr. 4.390.000

Afsláttur kr. 400.000

Tilboðsverð kr. 3.990.000

Vél: 1.498cc, 182 hestöfl
Tog: 220Nm @ 6.000
Skipting: Sjálfskiptur
Eigin þyngd: 1.336kg
Farangursrými: 420 / 770L
Hægakstur: 10,0 L/100km
Hraðakstur: 5,5 L/100km
Blandaður akstur: 6,7 L/100km
CO2 útblástur: 151 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 10,8 sek
Bílnúmer: SEY50

Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður umfram Sport Plus:
Leðuráklæði, hiti í aftursætum, blá lýsing mæla í mælaborði, krómuð hurðahandföng, krómað framgrill, krómaðir gluggalistar.

Honda Civic Type-R

Listaverð kr. 7.150.000

Afsláttur kr. 650.000

Tilboðsverð kr. 6.500.000

Vél: 1.998cc, 320 hestöfl
Tog: 400Nm @ 2.500 - 4.500
Skipting: Beinskiptur
Eigin þyngd: 1.420kg
Farangursrými: 420 / 786L
Hægakstur: 7,7 L/100km
Hraðakstur: 9,8 L/100km
Blandaður akstur: 6,5 L/100km
CO2 útblástur: 176 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 5,8 sek
Bílnúmer: INB17

Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður:
I-SRS loftpúði fyrir ökumann (tveggja þrepa), aftengjanlegur SRS loftpúði fyrir farþega, hliðarloftpúðar (framan), loftpúðagardínur (framan og aftan), 18” loftkældir bremsudiskar að framan, 16” bremsudiskar að aftan, ABS bremuskerfi, EBD rafstýrð hemlaátaksdreifing, BA bremsuaðstoð, VSA stöðugleikakerfi, HSA brekkuaðstoð, ELR öryggisbelti með 2ja þrepa átaki (framan), ELR öryggisbelti (aftan), ISO Fix festingar, DWS þrýstingsviðvörun, CMBS radartengd árekstrarvörn, FCW ákeysluviðvörun, LKAS akgreinaaðstoð, LDW akreinaviðvörun, RDM rásvörn, vitræn hraðatakmörkun, i-ACC vitrænn radartengdur skriðstillir, TSRS umferðamerkjagreining, fjarstýrð ræsivörn með breytilegum kóða, þjófavörn, tvíþætt opnun hurða, lykillaust aðgengi og ræsing, Type R sportsæti með innbyggðum höfuðpúða og rússkinsáferð, Type R leðurklætt sportstýri, áklæði og mælaborð með rauðum saumi, merkt serialnúmer eintaks, ál gírstangarhnúður, ál pedalar, svört áferð í þaki, Comfort / Sport / Type R akstursstilling, snúningsnálgunarkerfi, gírskiptiljós, hraðatengt aflstýri, rafstýrð handbremsa með sjálfvirkri brekkuaðstoð, idle stop tækni, stillanleg fjöðrun (framan og aftan), tölvustýrð loftkæling, rúðuþurrkur með regnskynjara, rúðuþurrka fyrir afturrúðu með tímarofa, rökkurljós, rafstýrðar rúður (framan og aftan), One-Touch rafstýrðar rúður að framan (upp/niður), hæðar- og lengdarstillanlegt stýrishjól, raftýrðir- og upphitaðir hliðarspeglar, sólskyggni með spegli og ljósi, tengi fyrir raftæki (framan), tengi fyrir raftæki (aftan), farangurskrókar í farangursrými (4), hæðarstillanglegt ökumannssæti, miðjustokkur með armpúða og geymsluhólfi, 60/40 niðurfellanleg aftursæti, hágæða upplýsingaskjár fyrir ökumann, eldsneytislok án tappa, rauð áferð mæla, kortaljós (framan), inniljós, ljós í farangursrými, ljós í farþegarými (framan og aftan), Honda CONNECT (7“ snertiskjár, AM/FM/DAB stafrænt útarp, Apple CarPlay/Android Auto™, netútvarp Aha™, smáforrit, netvafri), 2 x USB tengi/HDMI tengi, 8 hátalarar, aðgerðarhappar fyrir hljómtæki í stýri, HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður, bakkmyndavél, hákarlsloftnet, samlit hurðahandföng, carbon sportlistar (framan/hliðar/aftan), Type R vindskeið, Type R þrefalt púst, svart framgrill, Type R merki (framan og aftan), skyggðar rúður, LED aðalljós, HSS sjálfvirk stilling háuljósa, aðalljósasprautur, halogen þokuljós, LED dagljós, hástætt bremsuljós, sjálfvirk stilling aðalljósa með tímarofa (heimkoma/brottför), 20“ Piano black álfelgur, dekk 245/30 ZR20, viðgerðardekkjasett

Honda CR-V Elegance dísil

Listaverð kr. 6.079.000

Afsláttur kr. 730.000

Tilboðsverð kr. 5.349.000

Vél: 1.597cc, 160 hestöfl
Tog: 350Nm @ 2.000
Skipting: 9 gíra sjálfskipting
Eigin þyngd: 1.691kg
Farangursrými: 589 / 1.627L
Blandaður akstur: 4,9 L/100km
Innanbæjarakstur: 5,3 L/100km
Utanbæjarakstur: 4,7 L/100km
CO2 útblástur: 129 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 9,6 sek
Bílnúmer: ITT50

Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður:
17“ álfelgur, i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum, ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð, CTBA Borgarbremsukerfi, hreyfiltengd þjófavörn, tímastillt aðalljós, LED dag-ljósabúnaður, halogen aðalljós með aðalljósasprautum, rafstýrðir og upphitaðir hliðarspeglar, aðgerðarhnappar í stýrishjóli, tau sætisáklæði og hiti í sætum, hæðarstillanlegt ökumannssæti, rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti, tvískipt tölvustýrð miðstöð, i-MID upplýsingaskjár, VSA stöðugleikakerfi, TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn, HSA brekkuaðstoð, Idle Stop, skriðstillir með hraðastjórnun, þakbogar, skyggðar rúður að aftan, leðurklætt stýrishjól, leðurklæddur gírstangarhnúður, ál áferð á mælaborði, HDC hraðastjórnun fyrir brekkur, flipaskipting í stýri, loftop fyrir miðstöð fyrir farþega í aftursæti, regnskynjari á rúðuþurrkum, rökkurljós, glýjuvörn í baksýnisspegli, fjarlægðarskynjarar (4 x að framan og 4 x að aftan), bakkmyndavél, opnun og lokun glugga frá lykli, rafstýrður aðdráttur hliðarspegla, rafstýrð bakkstilling á hliðarspeglum, samskiptaspegill, ljós í speglum í sólskyggnum, ljós í hanskahólfi, Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi, 7“ snertiskjár með: AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu*, netvafra*, 6 hátalarar, DAB útvarp, rafstýrðar rúður með One-Touch (að aftan), þokuljós að framan.

Honda CR-V Lifestyle Plus 2WD dísil

Listaverð kr. 5.190.000

Afsláttur kr. 935.000

Tilboðsverð kr. 4.255.000

Vél: 1.597cc, 120 hestöfl
Tog: 200Nm @ 2.000
Skipting: 6 gíra beinskipting
Eigin þyngd: 1.691kg
Farangursrými: 589 / 1.627L
Blandaður akstur: 4,5 L/100km
Innanbæjarakstur: 4,8 L/100km
Utanbæjarakstur: 4,4 L/100km
CO2 útblástur: 119 g/km
Hröðun 0-100 km/klst: 11,2 sek
Bílnúmer: FXA99

Nánari upplýsingar um útbúnað er að finna hér.

Nánar um bílinn
Helsti staðalbúnaður:
18“ álfelgur, i-SRS loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti ásamt hliðarloftpúða og loftpúðagardínum, ABS bremsukerfi og BA bremsuaðstoð, CTBA borgarbremsukerfi, hreyfiltengd þjófavörn, þakbogar, HID aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og aðalljósasprautum, tímastillt aðalljós, LED dagljósabúnaður, HSS sjálfvirk stilling háuljósa, virk beygjuljós, þokuljós að framan
rökkurljós, regnnæmar rúðuþurrkur, baksýnisspegill með glýjuvörn, litaðar hliðarrúður að aftan, rafstýrðir, upphitaðir og aðdraganlegir hliðarspeglar með bakkstillingu, fjarlægðarskynjarar að framan og aftan, hæðar- og lengdarstillanlegt, leðurklætt stýrishjól, 60/40 niðurfellanleg afturstæði með einu handtaki, hæðarstillanleg fyrir ökumann og farþega í framsæti, rafstýrður mjóbakstuðningur fyrir ökumann og farþega í framsæti, lýsing í fótarými fyrir ökumann og farþega í framsæti, tvískipt tölvustýrð miðstöð, bakkmyndavél, VSA stöðugleikakerfi, TSA stöðugleikakerfi fyrir tengivagn, HSA brekkuaðstoð, HDC brekkuhraðastjórnun, Idle Stop (ekki fáanlegt í 2.0 sjálfstkiptum), skriðstillir með hraðastjórnun, Honda CONNECT 7“ snertiskjár með Garmin leiðsögukerfi, AM/FM/DAB útvarpi, internet útvarpi, Aha™ app tengingu* og net tengingu*, HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður**, Kraftmikið hljómkerfi með 6 hátölurum, 2 x USB tengi/HDMI tengi
PLUS aukahlutapakki: Leðurinnrétting, aeropack, leiðsögukerfi