BÍLARNIR FRÁ HONDA

 
Bílar frá Honda eru þekktir fyrir hágæða hönnun og smíði, framúrskarandi tækninýjungar, óbilandi áreiðanleika og margverðlaunað öryggi. 
 • Jazz

  Jazz
  Ég get verið skynsami valkosturinn með frísklegri en sparneytinni Honda vél þá veistu að eldsneytisnotkun verður í lágmarki, rekstrarkostnaður nánast enginn og umhverfið í fyrirrúmi.

 • Civic

  Civic
  Með nýjum Civic byrjuðu tæknifræðingar okkar með skýr markmið, þeir vildu smíða bíl sem sameinaði frábæra aksturseiginleika, einstaka hönnun og sveigjanlegt innanrými.

 • Civic Tourer

  Civic Tourer
  Með nýjum Civic byrjuðu tæknifræðingar okkar með skýr markmið, þeir vildu smíða bíl sem sameinaði frábæra aksturseiginleika, einstaka hönnun og sveigjanlegt innanrými.

 • Accord

  Accord
  Hversu miklum framförum eitthvað hefur eða virðist hafa tekið fer eftir því hvernig á það er litið; grundvallaratriði sem verkfræðingar okkar höfðu til hliðsjónar við hönnun nýs Honda Accord.

 • Accord Tourer

  Accord Tourer
  Hversu miklum framförum eitthvað hefur eða virðist hafa tekið fer eftir því hvernig á það er litið; grundvallaratriði sem verkfræðingar okkar höfðu til hliðsjónar við hönnun nýs Honda Accord.

 • CR-V

  CR-V
  Hver einasti hlutur stór sem smár, hefur verið úthugsaður, endurbættur og fullkomnaður í þeirri trú að hver breyting vinni með þeirri næstu.