Bílar

BÍLARNIR FRÁ HONDA

 
Bílar frá Honda eru þekktir fyrir hágæða hönnun og smíði, framúrskarandi tækninýjungar, óbilandi áreiðanleika og margverðlaunað öryggi. 
 • Nýr Jazz

  Nýr Jazz
  Lífið kemur alltaf á óvart. Hver veit hvað er handan við hornið? Það gæti verið fjölskylduferð upp úr þurru, æfingaferð með vinunum eða heimsókn í húsgagnaverslun til að undirbúa komu nýs fjölskyldumeðlims.

 • Civic

  Civic
  Með nýjum Civic byrjuðu tæknifræðingar okkar með skýr markmið, þeir vildu smíða bíl sem sameinaði frábæra aksturseiginleika, einstaka hönnun og sveigjanlegt innanrými.

 • Nýr HR-V

  Nýr HR-V
  Nýi djarfi HR-V bíllinn gefur þér meira. Glæsilegur, fjölbreyttur og hagkvæmur, veitir fjölbreytta akstursreynslu með áherslu á fjör og ánægju. Með fallegar línur sportbílsins og hagkvæmt rými og hörku borgarjeppans, er þetta bíll í takti við líf þitt.

 • Nýr CR-V

  Nýr CR-V
  Fágaður, sérstakur og sterkbyggður. Nýi glæsilegi CR-V bíllinn er fullur af snjöllum hugmyndum og gagnlegum nýjungum. Með honum færðu útrás fyrir ævintýraþrána og svigrúm og frelsi til að kanna nýjar slóðir.