CR-V
 • Honda CR-V á
  Honda betra verði.

  Við lögðum af stað með meira. Meira pláss til að gera góða hluti, eiga góða daga, meira af góðum ferðum. Meiri bíl til að treysta á, aflmeiri, hagkvæmari, sparneytnari. Meira af því sem við gerum vel - gert enn betur. Já, og meira fyrir peninginn.

  - vertu meira til á mest selda borgarjeppa í heimi


  Smelltu hér til að kíkja á verðlista Honda.

Gerður fyrir ævintýri

hlaðinn nýstárlegri tækni

Fágaður, sérstakur og sterkbyggður. Nýi glæsilegi CR-V bíllinn er fullur af snjöllum hugmyndum og gagnlegum nýjungum. Með honum færðu útrás fyrir ævintýraþrána og svigrúm og frelsi til að kanna nýjar slóðir.

Nútímalegur

stíllhreinn og glæsilegur

Straumlínur CR-V skapa áhrifamikla hönnun og auka kraft bílsins sem klýfur loftið betur fyrir vikið og bætir eldsneytisnýtingu.

Smáatriði eins og krómhúðað skraut og hlífðarpanna að aftan gefa CR-V einstakt og afgerandi yfirbragð. Ávalar brúnir hliðarspeglanna ríma vel við heildarsniðið og fækka blindum blettum kringum bílinn. Stórbrotnar rúður skapa frábært útsýni og bæði er gaman að horfa út og láta sjá sig í bifreiðinni.

 • VEL BÚINN

  OG HUGSAÐ FYRIR ÖLLU

  Fágaður, rúmgóður og hannaður af innsæi.

  Stjórnklefi CR-V tryggir að öllu er komið fyrir á sínum stað svo ökumaðurinn hafi ætíð fulla stjórn. Stílhreint og glæsilegt mælaborð sýnir þróaða aksturstækni á einfaldan hátt, þar sem nauðsynlegar upplýsingar blasa við og eru auðséðar.
  Þessi þægindi einkenna einnig upplýsingaskjáinn okkar (i-MID) sem veitir gagnlegar upplýsingar um ferðina með stjórnbúnaði á leðurklæddu stýrinu. Þetta, ásamt nýja HONDA CONNECT hljómkerfinu veitir þér fullkomna stjórn.

Í sambandi, í stuði

Við höfum þróað nýstárlega og snjalla tækni
sem gerir allar ferðir skemmtilegri

Í CR-V er nýja Honda CONNECT hljóð- og upplýsingakerfið sem tryggir þér samband við allt sem þér er annt um í lífinu, tónlist og vini, á miðlægum snertiskjá sem er stjórnað eins og snjallsíma.

Honda CONNECT býður upp á frábært samband á ferðalögum með WiFi nettengingu* eða þráðlausum beini. Honda CONNECT 7“ snertiskjárinn verður persónulegur með uppáhaldsmyndunum þínum. Einnig er auðvelt að velja tónlist fyrir ferðalagið með AHA™ útvarpinu. Þú getur hlustað á uppáhalds nettónlistarveituna þína og útvarpsþætti úr öllum heiminum ásamt fréttum, veðri, íþróttum, hlaðvarpsþáttum og hljóðbókum.

Með Bluetooth tengir þú snjallsímann við handfrjálsa símakerfið í bílnum. Enn fremur er hægt að vafra á netinu á snertiskjánum. Gervihnattarleiðsögn Garmin er möguleg í Honda CONNECT og með einföldum táknum er hægt að fá rauntímaupplýsingar um umferð, hámarkshraða og ókeypis uppfærslu á kortum í fimm ár.*** Honda CONNECT er einnig með Mirror Link.****

Njótið sveigjanleikans

CR-V er hannaður með þægindi og aðlögun að leiðarljósi, hámörkun rýmis og sveigjanleika. Verkfræðingar okkar byrjuðu fremst og juku fótapláss fyrir ökumann og framsætisfarþega, meira útsýni sem eykur á öryggi og þægindi í akstri.

Aftursætin með bakstuðningi og ávölum hurðaklæðningum bjóða farþegum upp á meira svigrúm til slökunar. Útkoman er opið og stillanlegt rými og allir stíga hressir út í lok ferðar, hvort sem hún er stutt eða löng.

Með einu handtaki eru sætin lögð niður til að mynda pláss fyrir stóra hluti. Togað er í handfang á sætisbaki eða í ól á sætishlið til að leggja þau niður og þannig verður farangursrýmið alls 1.146 lítrar*.

60:40 skipt aftursætin leggjast niður og skapa þannig stórt farangursrými til að flytja ólíka hluti sem fylgja lífsstíl þínum.

 • HÁÞRÓUÐ TÆKNI RAUNGERÐ SKILVIRKNI

  CR-V er fullur af hugmyndum og framsækinni tækni sem saman auka á skilvirkni.
  Dæmi um það er nýja 1.6 i-DTEC vélin í aldrifsbílnum með 160 hestöflum og 350/Nm togkrafti og CO2 er aðeins 129 grömm á kílómetra í beinskiptum bíl og 134 grömm á km í sjálfskiptum. Meira afl og meiri togkraftur þegar þú þarft á því að halda, án þess að það hafi áhrif á eyðsluna.
  CRV er búinn háþróuðu aldrifi. Þegar ekið er af stað er CR-V með drif á öllum fjórum hjólunum, en drifbúnaðurinn greinir svo hvort þörf er á fjórhjóladrifi eða framhjóladrifi og skiptir sjálfkrafa á milli af mikilli nákvæmni. Við akstur fylgist drifbúnaðurinn stöðugt með yfirborði vegarins, svo hvert hjól fái þann kraft sem það þarf en þetta sparar elsneyti og eykur stöðugleika.
  Það eru ekki aðeins aldrifið og vélin sem sjá um að skila aflinu til hjólanna. Þess vegna kynnum við val á nýrri 9 gíra sjálfskiptingu fyrir öflugu 1,6 lítra dísilvélina. Níu gírar þýða að rétta hlutfallið er alltaf tiltækt, hraðabreytingar verða mýkri, vélarviðbragðið í hámarki ásamt auknum eldsneytissparnaði og minni útblæstri.

Útbúnaður

 

Tækniupplýsingar

 
Executive2.0 i-VTEC 4WD1.6 i-DTEC 4WD
Vél
Slagrými (cc)1.9971.597
VentlarSOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlar
MengunarstaðallEuro 6Euro 6
EldsneytistegundBensínDísil
Eiginleikar
Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.)155 @ 6.500160 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.)192 @ 4.300350 @ 2.000
0 - 100 km/klst (sekúndur)10,2 / 12,39,9 / 10,4
Hámarkshraði (km/klst)190 / 182202 / 197
Eldsneytiseyðsla og útblástur
Innanbæjar akstur (l/100km)9,4 / 10,15,5 / 6,0
Utanbæjar akstur (l/100km)6,5 / 6,24,7 / 4,9
Blandaður akstur (l/100km)7,6 / 7,75,1 / 5,3
CO2 útblástur við blandaðan akstur CO2 (g/km)177 / 179133 / 139
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.6054.605
Heildarbreidd (mm)1.8201.820
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0952.095
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6851.685
Hjólhaf (mm)2.6302.630
Sporvídd að framan (mm)1.5851.585
Sporvídd að aftan (mm)1.5901.590
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)165165
Hámarksfjöldi farþega með ökumanni55
Snúningshringur - þvermál(m)11,711,7
Stýrissnúningur - borð í borð2,942,94
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi)589589
Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi)1.1461.146
Eldsneytistankur (lítrar)5858
Þyngd
Eiginþyngd (kg)1.570 / 1.5941.674 / 1.691
Hámarksþyngd (kg)2.075 / 2.1002.170 / 2.200
Hleðslugeta (kg)505 / 506496 / 509
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.040 / 1.0651.170
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)1.055 / 1.0551.055
Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg)1.700 / 1.5002.000 / 1.500
Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg)600600
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)100100
Hámarksþyngd á þak (kg)8080
Lifestyle2.0 i-VTEC 4WD1.6 i-DTEC 4WD1.6 i-DTEC 2WD
Vél
Slagrými (cc)1.9971.5971.597
VentlarSOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlar
MengunarstaðallEuro 6Euro 6Euro 6
EldsneytistegundBensínDísilDísil
Eiginleikar
Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.)155 @ 6.500160 @ 4.000120 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.)192 @ 4.300350 @ 2.000300 @ 2.000
0 - 100 km/klst (sekúndur)10,2 / 12,39,9 / 10,411,2
Hámarkshraði (km/klst)190 / 182202 / 197182
Eldsneytiseyðsla og útblástur
Innanbæjar akstur (l/100km)9,4 / 10,15,5 / 6,04,8
Utanbæjar akstur (l/100km)6,5 / 6,24,7 / 4,94,4
Blandaður akstur (l/100km)7,6 / 7,75,1 / 5,34,5
CO2 útblástur við blandaðan akstur CO2 (g/km)177 / 179133 / 139119
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.6054.6054.605
Heildarbreidd (mm)1.8201.8201.820
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0952.0952.095
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6851.6851.685
Hjólhaf (mm)2.6302.6302.630
Sporvídd að framan (mm)1.5851.5851.585
Sporvídd að aftan (mm)1.5901.5901.590
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)165165165
Hámarksfjöldi farþega með ökumanni555
Snúningshringur - þvermál(m)11,711,711,7
Stýrissnúningur - borð í borð2,942,942,94
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi)589589589
Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi)1.1461.1461.146
Eldsneytistankur (lítrar)585858
Þyngd
Eiginþyngd (kg)1.570 / 1.5941.674 / 1.6911.569
Hámarksþyngd (kg)2.075 / 2.1002.170/ 2.2002.100
Hleðslugeta (kg)505 / 506496 / 509531
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.040 / 1.0651.1701.100
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)1.055 / 1.0551.0551.050
Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg)1.700 / 1.5002.000 / 1.5001.700
Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg)600600600
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)100100100
Hámarksþyngd á þak (kg)808080
Elegance2.0 i-VTEC 2WD2.0 i-VTEC 4WD1.6 i-DTEC 4WD1.6 i-DTEC 2WD
Vél
Slagrými (cc)1.9971.9971.5971.597
VentlarSOHC 16 ventlarSOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlar
MengunarstaðallEuro 6Euro 6Euro 6Euro 6
EldsneytistegundBensínBensínDísilDísil
Eiginleikar
Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.)155 @ 6.500155 @ 6.500160 @ 4.000120 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.)192 @ 4.300192 @ 4.300350 @ 2.000300 @ 2.000
0 - 100 km/klst (sekúndur)1010,2 / 12,39,6 / 10,011,2
Hámarkshraði (km/klst)190190 / 182202 / 197182
Eldsneytiseyðsla og útblástur
Innanbæjar akstur (l/100km)8,99,3 / 10,05,3 / 5,64,8
Utanbæjar akstur (l/100km)6,26,3 / 6,04,7 / 4,84,2
Blandaður akstur (l/100km)7,27,4 / 7,54,9 / 5,14,4
CO2 útblástur við blandaðan akstur CO2 (g/km)168173 / 175129 / 134115
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.6054.6054.6054.605
Heildarbreidd (mm)1.8201.8201.8201.820
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0952.0952.0952.095
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6851.6851.6851.685
Hjólhaf (mm)2.6302.6302.6302.630
Sporvídd að framan (mm)1.5851.5851.5851.585
Sporvídd að aftan (mm)1.5901.5901.5901.590
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)155165165155
Hámarksfjöldi farþega með ökumanni5555
Snúningshringur - þvermál(m)11,711,711,711,7
Stýrissnúningur - borð í borð2,942,942,942,94
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi)589589589589
Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi)1.1461.1461.1461.146
Eldsneytistankur (lítrar)58585858
Þyngd
Eiginþyngd (kg)1.5691.570 / 1.5941.674 / 1.6911.569
Hámarksþyngd (kg)2.1002.075 / 2.1002.170/ 2.2002.100
Hleðslugeta (kg)531505 / 506496 / 509531
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.1001.040 / 1.0651.1701.100
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)1.0501.055 / 1.0551.0551.050
Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg)1.7001.700 / 1.5002.000 / 1.5001.700
Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg)600600600600
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)100100100100
Hámarksþyngd á þak (kg)80808080
Comfort2.0 i-VTEC 2WD2.0 i-VTEC 4WD1.6 i-DTEC 2WD
Vél
Slagrými (cc)1.9971.9971.597
VentlarSOHC 16 ventlarSOHC 16 ventlarDOHC 16 ventlar
MengunarstaðallEuro 6Euro 6Euro 6
EldsneytistegundBensínBensínDísil
Eiginleikar
Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.)155 @ 6.500155 @ 6.500120 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.)192 @ 4.300192 @ 4.300300 @ 2.000
0 - 100 km/klst (sekúndur)10,010,211,2
Hámarkshraði (km/klst)190190182
Eldsneytiseyðsla og útblástur
Innanbæjar akstur (l/100km)8,99,34,6
Utanbæjar akstur (l/100km)6,26,34,2
Blandaður akstur (l/100km)7,27,44,4
CO2 útblástur við blandaðan akstur CO2 (g/km)168173115
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.6054.6054.605
Heildarbreidd (mm)1.8201.8201.820
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0952.0952.095
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6851.6851.685
Hjólhaf (mm)2.6302.6302.630
Sporvídd að framan (mm)1.5851.5851.585
Sporvídd að aftan (mm)1.5901.5901.590
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)155165155
Hámarksfjöldi farþega með ökumanni555
Snúningshringur - þvermál(m)11,711,711,7
Stýrissnúningur - borð í borð2,942,942,94
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi)589589589
Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi)1.1461.1461.146
Eldsneytistankur (lítrar)585858
Þyngd
Eiginþyngd (kg)1.5691.570 / 1.5941.569
Hámarksþyngd (kg)2.1002.075/ 2.1002.100
Hleðslugeta (kg)531505 / 506531
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.1001.040 / 1.0651.100
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)1.0551.055 / 1.0551.055
Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg)1.700 / 1.5001.700 /1.5001.700
Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg)600600600
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)100100100
Hámarksþyngd á þak (kg)808080
S2.0 i-VTEC 2WD2.0 i-VTEC 4WD
Vél
Slagrými (cc)1.9971.997
VentlarSOHC 16 ventlarSOHC 16 ventlar
MengunarstaðallEuro 6Euro 6
EldsneytistegundBensínBensín
Eiginleikar
Hámarkskraftur (Hestöfl @ snún. pr. mín.)155 @ 6.500160 @ 4.000
Hámarkstog (Nm @ snún. pr. mín.)192 @ 4.300350 @ 2.000
0 - 100 km/klst (sekúndur)10,010,2 / 12,3
Hámarkshraði (km/klst)190190 / 182
Eldsneytiseyðsla og útblástur
Innanbæjar akstur (l/100km)8,99,3 / 10,0
Utanbæjar akstur (l/100km)6,26,3 / 6,0
Blandaður akstur (l/100km)7,27,4 / 7,5
CO2 útblástur við blandaðan akstur CO2 (g/km)168173 / 175
Stærðir
Heildarlengd (mm)4.6054.605
Heildarbreidd (mm)1.8201.820
Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)2.0952.095
Heildarhæð - óhlaðinn (mm)1.6851.685
Hjólhaf (mm)2.6302.630
Sporvídd að framan (mm)1.5851.585
Sporvídd að aftan (mm)1.5901.590
Lægsti punktur - með ökumanni (mm)155165
Hámarksfjöldi farþega með ökumanni55
Snúningshringur - þvermál(m)11,911,7
Stýrissnúningur - borð í borð2,942,94
Rými
Farangursrými - aftursæti uppi (lítrar, VDA mælikerfi)589589
Farangursrými - aftursæti niðri, frá gólfi upp að gluggum (lítrar, VDA mælikerfi)1.1461.146
Eldsneytistankur (lítrar)5858
Þyngd
Eiginþyngd (kg)1.5691.674 / 1.691
Hámarksþyngd (kg)2.1002.170 / 2.200
Hleðslugeta (kg)531505 / 506
Hámarks öxulþungi - framan (kg)1.1001.040 / 1.065
Hámarks öxulþungi - aftan (kg)1.0551.055 / 1.055
Hámarksdráttarþyngd - með bremsum (kg)1.700 / 1.5001.700 / 1.500
Hámarksdráttarþyngd - án bremsa (kg)600600
Hámarksþyngd á dráttarkúlu (kg)100100
Hámarksþyngd á þak (kg)8080