CBR600RR

CBR600RR

FULLKOMNAÐ Á VEGINUM

CBR600RR státar af funheitri keppnis arfleifð og er með sömu DNA kjarnsýrurnar og og margverðlaunuðu keppnishjól Honda RC212V og CBR1000RR. CBR600RR skilar hvað eðlilegastum aksturseiginleikum á tveimur hjólum. Vatnskæld 600 rúmsentimetra, 4ra strokka línuvélin er fínstillt fyrir sterka svörum á miðsnúningum vélarinnar til að hámarka hröðun út úr beygjum. Fjaðurvigt hjólsins, fínstillt massamiðja og þétt grindin tryggja að óbeislaður krafturinn sé taminn með auðveldri og meðfærilegri stjórnun og óaðfinnanlegu viðmóti.

Vél
Gerð:Vatnskæld fjórgengis, 16 ventla DOHC línuvél
Slagrými:599cm3
Stimpilstærð:67 x 42,5mm
Þjöppunarhlutfall:12,2 : 1
Hámarks afköst:120hö/13.500mín-1 (95/1/EC)
Hámarks tog:66Nm/11.250mín-1 (95/1/EC)
Hægagangshraði:1.400mín-1
Olíumagn:3,5 L

Eldsneytiskerfi
Eldsneytiskerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýting
Borvídd inngjafar:40mm
Lofthreinsir:Þurrsía
Stærð bensíntanks:18 lítrar (þar af 3,5L varatankur)
Eldsneytiseyðsla:5,55L / 100km
Drægni á tankfylli:349km

Rafkerfi
Kveikikerfi:Tölvustýrð kveikja með rafstýrðu bakslagi
Kveikitími:3D tölvustýrður, sjálfstæður 4ra sílindra
Gerð kerta:IMR9E-9HES (NGK); VUH27D (DENSO)
Start:Rafstart
Rafgeymir:12V/8,6AH

Drifbúnaður
Kúpling:Margdiska gormakúpling
Virkni kúplingar:Vökvakennd
Gírskipting:6 gíra
Upphafshlutfall:2.111 (76/36)
Gírhlutföll:
1: 2.750 (33/12)
2: 2.000 (31/16)
3: 1.666 (28/18)
4: 1.444 (30/23)
5: 1.304 (23/20)
6: 1.208 (25/24)
Lokahlutfall:2.562 (42/15)
Drif:#525 O-hringur lokuð keðja

Stell
Gerð:Tígullaga, hert ál
Stærð (LxBxH):2.010 x 685 x 1.105mm
Hjólhaf:1375mm
Halli á framgaffli:23° 55'
Trail:98mm
Snúningsradíus:3,2m
Sætishæð:820mm
Lægsti punktur135mm
Eiginþyngd:184kg (Framan: 95kg; aftan: 89kg)
Heildarþyngd:364kg

Eiginleikar
Fjöðrun framan:41mm öfugur HMAS gaffall, með stiglausri þjöppu og endurkastsstillingu, 120mm fjöðru
Fjöðrun aftan:Gasfylltur Pro-Link dempari, með stillanlegri spennu og endurkastsstillingu, 130mm fjöðrun
Felgur framan:Holar 3ja-arma álfelgur
Felgur aftan:Holar 3ja-arma álfelgur
Felgustærð framan:
17M/C x MT3,5
Felgustærð aftan:17M/C x MT5,5
Dekkjastærð framan:120/70 -ZR17M/C (58W)
Dekkjastærð
aftan:
180/55 -ZR17M/C (58W)
Bremsur framan:Vökvabremsa, tvöfaldir 310 x 4,5mm diskar, 4ra strokka bremsudælu og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).
Bremsur aftan:Vökvabremsa, 220 x 5mm diskur með eins strokks bresmudælu og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).

Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem birtar eru hér fyrir ofan, ófyrirsjáanlegar breytingar geta samt sem áður átt sér stað. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga án fyrirvara. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hjá sölumanni hverju sinni.