Honda e rafbíll

Í nýja Honda e rafbílnum fara saman kraftmiklir aksturseiginleikar og þægindi eins og þau gerast mest.

Verð frá 4.390.000 kr.

  • 100% hreinn rafbíll með allt að 220 km drægi
  • Hraðhleðsla nær 80% á 30 mín
  • Honda CONNECT - styður Android Auto og Apple CarPlay
  • Myndavélar í stað hliðarspegla
  • 136 eða 154 hestöfl og 315 Nm tog
  • Honda SENSING öryggiskerfi

Hreinn rafbíll

Hrein hönnun

Honda e er ekki frumgerð bíls heldur draumur sem rættist. Honda e er skapaður fyrir borgarakstur. Hann er kvikur og viljugur, einfaldur en hátæknivæddur, fyrirferðalítill en um leið rúmgóður. Akstursánægjan er ríkuleg og losunin að sjálfsögðu engin.

Snjöll hönnun

Samspil skýrrar hönnunar og háþróaðrar tækni leynist í hverjum drætti. Háskerpumyndavélar leysa hliðarspegla af hólmi. Með þessu eykst yfirsýn og það dregur úr heildarbreidd bílsins. Hurðarhúnarnir falla sléttir að hurðunum og skjótast fram þegar þarf að opna þær. Framljós, myndavélar og ratsjá eru samþætt í einni heildstæðri hönnun.

Söluráðgjafar Honda. Hvernig getum við aðstoðað?

Hlynur Björn Pálmason

Sölustjóri
Honda

Guðrún Jóna O‘Connor

Söluráðgjafi
Honda