Hreinn rafbíll
Hrein hönnun
Honda e er ekki frumgerð bíls heldur draumur sem rættist. Honda e er skapaður fyrir borgarakstur. Hann er kvikur og viljugur, einfaldur en hátæknivæddur, fyrirferðalítill en um leið rúmgóður. Akstursánægjan er ríkuleg og losunin að sjálfsögðu engin.
Í nýja Honda e rafbílnum fara saman kraftmiklir aksturseiginleikar og þægindi eins og þau gerast mest.