EU22i

EU22i

230 V - 2200 VA 50 Hz Riðstraumur eða 12 V-8,0 A jafnstraumur til rafgeymahleðslu fjórgengis loftkældur 2,8 hestafla bensínmótór, afar hljóðlátur með nýju útliti og vegur aðeins 21,1 kíló. EU 22i er búinn hægagangsgangráði og getur hliðtengst öðrum mótor og tvöfaldað þar með afköstin.

Tækniupplýsingar
Hámarksafköst:2200VA
Vinnuafköst:1800VA
Spenna:230V
Rið:50Hz
Straumur:9,5 / 7,8 A
Jafnstraumur til hleðslu:12V - 8,3 A
Rafalsgerð:Synkron
Spennustillir:Inverter (Sjálfvirkur)
Einangrunargildi:IP 23
Innstungur:2 DK
Vélargerð:Honda GXH 120 1 strokks, loftkældur fjórgengis bensínmótor
Strokkrúmmál:121cc
Afköst vélar:2,8hö (2,1kW)
Ræsir:Togstart
Kveikikerfi:Rafeindastýrt
Olíuþrýstingsvöktun:
Eldsneytistankur:4,1L
Eldsneytiseyðsla:1,0L/klst
Hægagangs-gangráður:
Riðmælir:-
Voltmælir:-
Ampermælir:-
Hljóðstig:89dB
Mál (L x B x H):512 x 290 x 425mm
Þyngd:21,1kg