HF2417HM

H2417 - HM

Sérlega öflugur smátraktor fyrir verktaka og sveitafélög. Traktorinn er búin 2ja strokka 17 hestafla fjórgengismótor með stiglausri sjálfskiptingu. Sláttubúnaðurinn hefur 2 hnífa, slær 92 sentimetra breidd í einu og er stillanlegur í 7 þrepum frá 29mm til 80mm. Þessi hljóðláti og þægilegi traktor er byggður til að mæta ýtrustu kröfum um afköst öryggi og áreiðanleika. Fáanlegur er fjölbreyttur aukabúnaður sem margfaldar notagildið sumar sem vetur. Honda smátraktorar eru fáanlegir í mörgum útfærslum. Fjölbreyttur aukabúnaður fáanlegur, t.d. snjótönn eða götusópur sem margfaldar notagildið allt árið um kring.

Tækniupplýsingar
Vélargerð::Honda GCV 520 2ja strokka, (V-Tvin) loftkæld, fjórgengis bensínvél
Afköst:17hö (12,5kW)
Slagrými:530cc
Ræsir:12V Rafmagnsstart
Kveikja:Elektrónísk
Eldsneytistankur:6,2L
Loftsía:Tvöföld þurrsía
Drifás:Reim
Gírbúnaður:Stiglaus sjálfskipting
Hraði:Áfram 0 - 8,2km/klst
Afturábak 0 - 4,2/klst
Hjólastærð,
framan og aftan
13 x 5,00cm - 6
18 x 8,50cm - 8
Sláttubúnaður::2 hnífur - bakútkast
Sláttubreidd:92cm
Sláttuhæð:29 - 90mm ( 7 þrep)
Hæðarstilling:Handvirk með mæli
Grassafnari:300L
Mál, L x B x H2.044 x 1.060 x 1.230mm
Eigin þyngd:228,0kg