HRE 370 PLE

HRE 370P

Hentug á minni grasflatir, öflugur 1300 vatta rafmótor, 37 sentimetra sláttubreidd, þrjár hæðarstillingar. Sláttuhús er framleitt úr viðhaldsfríu, höggþolnu plastefni (A B S), 35 lítra grassafnari og sjálfvirkur stoppari fyrir mótor og hníf.

Tækniupplýsingar
Vélargerð::Rafmagns,1 fasa 230V, 50Hz
Afköst:1300W
Slagrými:-
Ræsir:-
Kveikja:-
Eldsneytistankur:-
Sláttuhús:Plast
Drifbúnaður:-
Gírbúnaður:-
Hraði:-
Hjólastærð,
framan og aftan
130 - 160mm
Sláttubreidd:37cm
Klippihæð:25 - 55mm (3 þrep)
Grassafnari:35L poki
Afturútkast:
Sjálfvirkur öryggisstoppariJá og mótorstoppari
Mál, L x B x H1.130 x 45 x 1.010mm
Eigin þyngd:14,0kg