HRH 536

HRH-536

Sérlega sterk og öflug 3,6 hestafla sláttuvél með eða án vélknúnu afturdrifi sem hentar vel á stærri grasflatir, hvort sem er heimafyrir eða fyrir bæjarfélög og stofnanir. Vélin er flægileg í meðförum með gírbúnaði sem auðveldar allar hraðabreytingar meðan slegið er. 83 lítra grassafnari er staðsettur á vélinni aftanverðri, sláttubreidd er 53 sentimetrar og hæðarstillingar eru sjö. Sjálfvirkt öryggi stöðvar vél og sláttublað. Sterkt sláttuhúsið er gert úr stáli.

Tækniupplýsingar
Vélargerð::Honda GXV 160 1 strokks, loftkæld fjórgengis bensínvél með yfirliggjandi ventlum
Afköst:3,7hö (2,7kW)
Slagrými:160cc
Ræsir:Handstart
Kveikja:Elektrónísk
Eldsneytistankur:1,1L
Sláttuhús:Úr áli
Drifbúnaður:Á afturhjólum
Gírbúnaður:1 gír, reimdrifinn
Hraði:0,8 - 1,4 m/sek
Hjólastærð,
framan og aftan
200 - 200mm
Sláttubreidd:53cm
Klippihæð:21 - 76mm (6 þrep)
Grassafnari:83L poki
Afturútkast:
Sjálfvirkur öryggisstoppariJá og mótorstoppari
Mál, L x B x H1.695 x 575 x 1.020mm
Eigin þyngd:60,2kg