HRX 537

HRX-537

HRX línan hentar sérstaklega vel fyrir stærri svæði, brekkur, eða við krefjandi aðstæður þar sem vökvaskipting kemur að góðum notum með breytilegum hraða. Áræðanlega vökvakerfi Honda er einnig í boði í HRD línunni sem er ætluð atvinnumanninum.

Tækniupplýsingar
Vélargerð::Honda GCV 190 1 strokks, loftkæld fjórgengis bensínvél með yfirliggjandi ventlum
Afköst:4,3hö (2,2kW)
Slagrými:190cc
Ræsir:Handstart eða rafstart
Kveikja:Elektrónísk
Eldsneytistankur:1,1L
Sláttuhús:Úr Xenoy
Drifbúnaður:Á afturhjólum
Gírbúnaður:1 gír, vökvadri
Hraði:0,0 - 1,4 m/sek
Hjólastærð,
framan og aftan
200 - 200mm
Sláttubreidd:53cm
Klippihæð:19 - 101mm (7 þrep)
Grassafnari:85L poki
Afturútkast:
Sjálfvirkur öryggisstoppariJá og mótorstoppari
Mál, L x B x H1.770 x 1.105 x 1.585mm
Eigin þyngd:40,1 - 46,4kg