IZY HRG 465C

IZY HRC-465

Sterk og öflug 4,5 hestafla sláttuvél með vélrænu afturdrifi. Vélin er sérlega auðveld í meðförum. Hún er með gírbúnað sem auðveldar stopp við slátt og kastar slegnu grasi afturúr í 60 lítra grassafnara. Sláttubreidd er 46 sentimetrar, 6 hæðarstillingar og sláttuhús er gert úr stáli. Sjálfvirkur búnaður stöðvar mótor og sláttuhníf.

Tækniupplýsingar
Vélargerð::Honda GCV 135, 1 strokks, loftkæld fjórgengis bensínvél með yfiliggjandi ventlum
Afköst:4,5hö (3,3kW)
Slagrými:135cc
Ræsir:Handstart
Kveikja:Elektrónísk
Eldsneytistankur:1,1L
Sláttuhús:Úr stáli
Drifbúnaður:Á afturhjólum
Gírbúnaður:1 gír, reimdrifinn
Hraði:1,0 m/sek
Hjólastærð,
framan og aftan
178 - 212mm
Sláttubreidd:46cm
Klippihæð:19 - 73mm (6 þrep)
Grassafnari:60L poki
Afturútkast:
Sjálfvirkur öryggisstoppariJá og mótorstoppari
Mál, L x B x H1.460 x 497 x 980mm
Eigin þyngd:32,5kg