HS 550 EA

HS 550 EA

EINFALDUR OG ÖFLUGUR

Ólíkt flestum tveggja þrepa snjóblásurum eru eins þrepa Honda snjóblásarar með snjóblásturstækni sem blæs snjónum út um rennu, þeir eru með vinnslugetur til að hreinsa allt að 33 tonnum á klukkustund af snjó sem er allt að 32cm djúpur. Með þessari tækni nærðu að hreinsa snjó fimm til sex sinnum hraðar en með handmokstri. Ef þú þarft að moka meiri snjó þá býður Honda upp á fjölbreytt úrval af snjóblásurum með mismunandi mokstursbreidd, allt upp í stærri innkeyrslur eða svæði í mikilli snjódýpt.

Tækniupplýsingar
Snjómokstursbreidd (cm):50
Snjómoksturshæð (cm):30
Snjómokstursgeta (tonn/klst):29
Kastlengd::8
Hæðarstilling:-
Stilling blástursrennu:Handvirk
Stýring með kúplingu:-
Drif:-
Hraði (km/klst):-
Hraði, sjálfvirkur (km/klst):-
Vél
Vélagerð:GC-160
Hámarkskraftur (hö/snún.mín.):4,5/3.600
Eldsneytistankur (L):1,1
Gangtími (klst/mín):1,3
Ræsing:Léttstart
Mál
Lengd x breidd x hæð:126 x 53 x 103
Þurrvigt (kg):37
Hávaðastyrkur (db(A)):99