HSS 970 ET

HSS 970ET

TIL Í HVAÐA SNJÓ SEM ER

Hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, þá er Honda 9-línan til í hvaða snjómagn sem er. Útbúin fullkomnustu tækni eins og t.d. auto-stop er 9-línan með snjómokstursgetu allt að 50 tonni á klukkustund og allt að 51cm snjómokstursdýpt. Honda 9-línan af snjóblásurum hentar best á stórum svæðum.
Tækniupplýsingar
Snjómokstursbreidd (cm):71
Snjómoksturshæð (cm):51
Snjómokstursgeta (tonn/klst):50
Kastlengd::16
Hæðarstilling:Handvirk
Stilling blástursrennu:Handvirk
Stýring með kúplingu:-
Drif:Vökvakennd
Hraði (km/klst):0 - 3,06
Hraði, sjálfvirkur (km/klst):-
Vél
Vélagerð:GX 270
Hámarkskraftur (hö/snún.mín.):8,6/3.600
Eldsneytistankur (L):5,0
Gangtími (klst/mín):2,2
Ræsing:Léttstart
Mál
Lengd x breidd x hæð:150 x 72,5 x 112,5
Þurrvigt (kg):110
Hávaðastyrkur (db(A)):102