BF5

BF 5

Með ástríðu fyrir fullkomnun hefur Honda vaxið ört og er nú í dag stærsti vélaframleiðandi heims. Það er ástríða okkar sem hefur skapað það orðspor sem höfum. Þekkt fyrir gæði og eiginleika. Við hjá Honda styrkjum hátækni-rannsóknir, sem gerir okkur kleift að ná framar í nýjustu tækni svo sem, vélmennum, vetnisbílum, kappakstri, og nýrri tegund að þotuhreyflum. Honda utanborðsvélarnir eru engir eftirbátar þessarar tækninýjunga. Þegar þú velur vél fyrir bátinn þinn, þá skilar Honda utanborðsvél þér krafti, sparneytni og áreiðanleika sem þú getur notið um ókomna framtíð.

Tækniupplýsingar
Vélargerð:Fjórgengisvél, toppventlar 1 strokkur
Slagrými:127cc
Þvermál x slaglengd:60 x 45mm
Snúningshraði:4000 - 5000
Hámarksafköst:5 hö (3,7kW)
Kæling:Vatnskæling
Eldsneytiskerfi:1 blöndungur
Kveikikerfi:Elektrónískt PGM-IG
Útblástur:Undir vatnsborði
Drifhlutfall:2,4
Gírar:F - H - A
Ljós og hleðsla:3 A með spennustilli
Þriggja blaða skrúfa:7 7/8 x 6 2/3"
Olíukvarði:Viðvörunarljós
Öryggisstop:
Yfirsnúningsvörn:Nei
Stjórntæki:Handfang
Ræsing:Handstart
Skrúfuleggur:Langur (L)
Stuttur (S)
Legghalli:Handstýrður
Plönun (fjöðrun):Handstýrð 5 stig
Lengd:525mm
Breidd:350mm
Hæð:1005mm (S) - 1135mm (L)
Skrúfuleggur:445 (S) - 572 (L)
Þyngd L leggur:
Þyngd S leggur:
27,5kg
27,0kg