WH20X

WH20X

Afköst: 500 lítrar á mínútu hámarks lyftihæð 50 m. Hámarks soghæð 8 m. Dælan hefur 50 mm. (3") inn- og útganga, gegnumstreymishlaup er 2 mm. Dælan er drifin af fjórgengis loftkældum 5,5 hestafla bensínmótor með hljóðviðvörun ef olíuþrýstingur fellur. Þetta er mjög kraftmikil dæla með háum vatnsþrýstingi. Hún er mikið notuð af slökkviliðum, landhelgisgæslu, við háþrýstiþvott og í vatnsúðakerfum stórbygginga.

Tækniupplýsingar
Hámarksafköst:500L/mín
30,0m³/klst
Inntak / úttaksop:50mm (2")
Hámarks lyftuhæð:50m
Hámarks soghæð:8m
Affallsbolti:2mm Ø
Dælugerð:Miðflóttaaflsdæla
Dæluhús:Ál
Vélargerð:Honda GX 160, 1 strokka, loftkældur fjórgengis bensínmótor
Slagrými:163cc
Afköst vélar:5,5hö (4,1kW)
Ræsir:Togstart
Kveikikerfi:Rafeindastýrt
Olíuþrýstingsvöktun:
Eldsneytistankur:3,6L
Eldsneytiseyðsla:1,5L/klst
Burðarhandfang:
Burðar- / hlífðargrind:-
Mál (L x B x H):520 x 400 x 450mm
Þyngd:27,0kg