WX10

WX 10

Afköst: 130 lítrar á mínútu, hámarks lyftihæð 35 m. Hámarks soghæð 7 m. Dælan hefur 25 mm (1") inn- og útganga, gegnumstreymishlaup er 5 mm. Dælan er drifin af fjórgengis loftkældum 1,5 hestafla umhverfisvænum smámótor. Létt (7 kíló) og handhæg dæla hentar allsstaðar.

Tækniupplýsingar
Hámarksafköst:
130L/mín
7,8m³/klst
Inntak / úttaksop:25,1mm (1")
Hámarks lyftuhæð:35m
Hámarks soghæð:7m
Affallsbolti:5mm Ø
Dælugerð:Miðflóttaaflsdæla
Dæluhús:Ál
Vélargerð:Honda GX 30, 1 strokka, loftkældur fjórgengis bensínmótor
Slagrými:31cc
Afköst vélar:1,5hö (1,1kW)
Ræsir:Togstart
Kveikikerfi:Rafeindastýrt
Afköst vélar:4,9hö (3,6kW)
Ræsir:Togstart
Kveikikerfi:Rafeindastýrt
Olíuþrýstingsvöktun:-
Eldsneytistankur:0,6L
Eldsneytiseyðsla:0,3L/klst
Burðarhandfang:
Burðar- / hlífðargrind:-
Mál (L x B x H):335 x 250 x 335mm
Þyngd:7,0kg