Forpöntun

Forpantaðu nýjan Honda e

Komu Honda E rafmagnsbílsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu . Nú gefst þér kostur á að vera með þeim fyrstu til að tryggja þér nýjan Honda E. Hér fyrir neðan getur þú forpantað bílinn og gengið frá staðfestingargjaldi sem er aðeins kr. 55.555. 
Staðfestingargjaldið er að fullu endurgreitt hættir þú við kaupin á biðtímanum.

Sveigjanleg mánaðarleg innborgun

Að auki viljum við bjóða þér að greiða mánaðarlegar innborganir á bílinn fram að afhendingu. Upphæðin er sveigjanleg frá kr. 20.000 og til 70.000, og er greidd með greiðsluseðli við hver mánaðarmót. Tilvalin leið til að safna fyrir útborgun bílsins.

Ísland er eitt af útvöldum löndum sem fær Honda e í sölu og verður hann einungis fáanlegur í takmörkuðu magni. Þannig að það er hagur að tryggja sér bílinn í forsölu, en hann er áætlaður í almenna sölu í lok júní. 

Tegund

Honda e
Honda e
 • Honda e

  Helsti staðalbúnaður Honda e:
  My Honda+ app, mælaborð með tvöföldum skjá, leðurklætt stýrishjól, einföld pedal stýring, lykillaust aðgengi og ræsing, baksýnisspegill tengdur myndavél, hleðslutengi, Honda Sensing öryggisbúnaður, LED dagljós, glerþak, aðfellanleg hurðahandföng, skyggðar rúður, hliðarspeglar tengdir myndavél.

  Verð: 4.090.000 kr.

 • Honda E Advanced

  Helsti staðalbúnaður umfram Honda e:
  Hiti í stýrishjóli, Honda Parking pilot, hiti í framsætum, 230V tengi, afísing í framrúðu, kraftmagnari fyrir hljómtæki, blindbletta- og hliðarumferðaviðvörum.

  Verð: 4.450.000 kr.

Upplýsingar

Auka greiðslur

Póstlisti

Smelltu hér til að skrá þig á póstlista Honda.