TRX420FA

TRX420FA

TRX 420FA fjórhjólið er með sömu kraftmiklu, sparneytnu og vatnskældu 420cc OHV vélinni með beinni innspýtingu og hinar
TRX 420 týpurnar, en þessi útfærsla er með nýrri sjálfskiptingu. Hún býður uppá 5-gíra sjálfskiptingu eða handvirka rafskiptingu
með tökkum í stýrinu (ESP). Einstök fjöðrunin og aksturseiginleikarnir koma svo frá nýju sjálfstæðu double-wishbone
afturfjöðrunarkerfi (IRS) og gera fjórhjólið einstakt í sinni röð. Hemlunarkerfið er frábært, með vökva-diskabremsum að framan
og aftan hefur það einstaka hemlunareiginleika við hvaða aðstæður sem er.

Tækniupplýsingar
Vél:Vatnskæld, OHV, eins cylinders, fjórgengis
Slagrými:420,2cm³
Stimpilstærð:86,5 x 71,5mm
Þjöppunarhlutfall:9,8 : 1
Hámarks kraftur:24,5 hestöfl @ 6.000snún./mín.
Hámarks tog:27,5Nm @ 5.000 snún./mín.
Eldsneytiskerfi:Bein innspýting PGM-FI
Eldsneytistankur:13,6L
Kveikikerfi:Fully transistorised with electronic advance / rafstýrð
Ræsing:Rafstýrð með sjálfvirku bakslagi
Gírskipting:5 gírar áfram og bakkgír, sjálfskipt eða rafskipt ESP
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með TraxLox og tognæmu mismunadrifi að framan
Lengd:
Breidd:
Hæð:
2.055mm
1.171mm
1.146mm
Hjólhaf:1.255mm
Snúningsradíus:3,2m
Sætishæð:823mm
Lægsti punktur:231mm
Heildarþyngd:286,2kg með vökvum
Fjöðrun framan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 160mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 260mm fjöðrun
Felgur:Hert Stál
Felgustærð, framan:12 x AT6
Felgustærð, aftan:12 x AT7,5
Dekkjastærð, framan:24 x 8 - 12
Dekkjastærð, aftan:24 x 10 - 11
Bremsur, framan:Vökvabremsur, tvöfaldir diskar
Bremsur, aftan:Vökvabremsur, einfaldir diskar