TRX420FM

TRX420FM

Áreiðanlegur vinnuþjarkur. Honda TRX420FM býr yfir heilmikilli framsýnni tækni og drífur upp viðmiðin fyrir miðlungsstór fjórhjól. Betra en nokkru sinni fyrr.

Tækniupplýsingar
Vél:Vatnskæld, OHV, eins cylinders, fjórgengis
Slagrými:420,2cm³
Stimpilstærð:86,5 x 71,5mm
Þjöppunarhlutfall:9,8 : 1
Hámarks kraftur:24,5 hestöfl @ 6.000snún./mín.
Hámarks tog:27,5Nm @ 5.000 snún./mín.
Eldsneytiskerfi:Rafstýrð innspýting
Eldsneytistankur:13,7L
Kveikikerfi:Fully transistorised with electronic advance / rafstýrð
Ræsing:Rafstýrð með sjálfvirku bakslagi
Gírskipting:5 gírar áfram og bakkgír
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með TraxLox og tognæmu mismunadrifi að framan
Lengd:
Breidd:
Hæð:
2.055mm
1.171mm
1.146mm
Hjólhaf:1.255mm
Snúningsradíus:3,3m
Sætishæð:822mm
Lægsti punktur:165mm
Heildarþyngd:261kg með vökvum
Fjöðrun framan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 160mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Tveggja dempara afturgaffall, 160mm fjöðrun
Felgur:Hert Stál
Felgustærð, framan:12 x AT6
Felgustærð, aftan:12 x AT7,5
Dekkjastærð, framan:25 x 8 - 12
Dekkjastærð, aftan:25 x 10 - 12
Bremsur, framan:185mm vökvabremsur með tvöföldum diskum
Bremsur, aftan:180mm vökvaþétt skálabremsa