TRX500FA

TRX500FA

Meira tog. Frábært fjórhjóladrif. TRX 500 býr yfir gríðarlegum krafti og frammistöðu fyrir hver þau verkefni sem bíða þín.

Tækniupplýsingar
Vél:Vatnskæld, OHV, eins cylinders, fjórgengis
Slagrými:475cm³
Eldsneytiskerfi:PGM-Fi 36mm rafstýrð bein innspýting
Kveikikerfi:Fully transistorised with electronic advance / rafstýrð
Ræsing:Rafstýrð með sjálfvirku bakslagi
Gírskipting:Sjálfskipt (Dual-Clutch) með 5 gírum áfram og bakkgír, sjálfskipting og rafmagnsskipt
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með TraxLok™2/4WD
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með tognæmu mismunadrifi að framan og læsanlegt framdrif
Aflstýri:
Fjöðrun að framan:Sjálfstæð 185mm klafafjöðrun með stillanlegri spennu
Fjöðrun að aftan:Sjálfstæð 185mm klafafjöðrun með stillanlegri spennu
Bremsur að framan:Vökvabremsur, tvöfaldir 190mm diskar
Bremsur að aftan:Vökva og barkabremsur 170mm diskur
Dekk að framan:25 x 8 - 12
Dekk að aftan:25 x 10 - 12
Eldsneytistankur:14,7L, með 4.9L varatanki
Slagrými:92,0 x 71,5mm
Lengd:2.147mm
Breidd:1.205mm
Hæð:1.292mm
Hjólhaf:1.292mm
Sætishæð:911mm
Toggeta:600kg
Burðargeta á grind að framan:45kg
Burðargeta á grind að aftan:85kg