TRX500FM

TRX500FM

Enn meira tog. Hið frábæra 4WD Foreman TRX500 FM veitir þér magnaða kraftupplifun og tækifæri til að sinna hvaða verki sem þú getur ímyndað þér.

Tækniupplýsingar
Vél:Loftkæld, OHV, eins cylinders, fjórgengis
Slagrými:475,3cm³
Stimpilstærð:92,0 x 71,5
Þjöppunarhlutfall:8,3 : 1
Hámarks kraftur:25,6hestöfl @ 6.000snún./mín.
Hámarks tog:33,3Nm @ 5.000 snún./mín.
Eldsneytiskerfi:36mm VE-type, CV blöndungur
Eldsneytistankur:15,8L (3,3L varatankur)
Kveikikerfi:Capacitor Discharge (CDI) with electronic advance / rafstýrð
Ræsing:Rafstýrð með sjálfvirku bakslagi
Gírskipting:5 gírar með bakkgír
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með TraxLox og tognæmu mismunadrifi að framan
Lengd:
Breidd:
Hæð:
2.108mm
1.188mm
1.181mm
Hjólhaf:1.287mm
Snúningsradíus:3,3m
Sætishæð:860mm
Lægsti punktur:190mm
Heildarþyngd:270kg
Fjöðrun framan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 170mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Dual-Damper swingarm, 170mm fjöðrun
Felgur:Stál
Felgustærð, framan:12 x AT6
Felgustærð, aftan:12 x AT7,5
Dekkjastærð, framan:25 x 8 - 12
Dekkjastærð, aftan:25 x 10 - 12
Bremsur, framan:Vökvabremsur, tveir 180mm diskar með hrúðuðum járn púðum
Bremsur, aftan:180mm vökvaþétt skálabremsa