TRX680FA

TRX680FA

Með 675cc eins strokks fjórgengisvél er TRX680FA stærsta fjórhjólið sem Honda hefur nokkurn tíma framleitt. Kemur með nýrri sjálfskiptingu frá Honda, vökvaskiptingu með togbreyti (torque converter) með þremur sjálfstæðum vökvakúplingum. Hjólið er hannað til þess að endast og er nánast alveg vatns og óhreinindaþolið.

Tækniupplýsingar
Vél:Vatnskæld, OHV, eins cylinders, fjórgengis
Slagrými:675
Stimpilstærð:102,0 x 82,6mm
Þjöppunarhlutfall:9,2 : 1
Hámarks kraftur:33 hestöfl @ 6.000 snún./mín.
Hámarks tog:50,1Nm @ 5.000 snún./mín.
Eldsneytiskerfi:Rafstýrð innspýting með IACN hægagangsstýringu
Eldsneytistankur:17L (3,1L varatankur)
Kveikikerfi:Fully transistorised with electronic advance / rafstýrð
Ræsing:Rafstýrð með sjálfvirku bakslagi
Gírskipting:Sjálfvirk vökvaskipting með togafls breyti, 3 gírar áfram, 1 afturábak, rafskipting
Drifbúnaður:Drifsköft að framan og aftan með tognæmu mismunadrifi að framan
Lengd:
Breidd:
Hæð:
2.113mm
1.189mm
1.207mm
Hjólhaf:1.290mm
Snúningsradíus:3,3m
Sætishæð:875mm
Lægsti punktur:254mm
Heildarþyngd:277kg
Fjöðrun framan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 175mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Sjálfstæð klafalfjöðrun, 203mm fjöðrun
Felgur:Ál
Felgustærð, framan:12 x AT6
Felgustærð, aftan:12 x AT7,5
Dekkjastærð, framan:25 x 8 - 12
Dekkjastærð, aftan:25 x 10 - 12
Bremsur, framan:Vökvabremsur, með 180mm skálum og þrefaldri vökvaþéttingu
Bremsur, aftan:Vökvabremsur, 160mm diskur