TRX90EX

TRX90EX

Minnsta Honda fjórhjólið hefur fengið yfirhalningu; meðal annars rafstýrðan ræsibúnað, byggingu í anda TRX-450ER, nýjar fjöðrunarstillingar og margar aðrar fínstillingar.

Tækniupplýsingar
Vél:Loftkæld, fjögurra ventla SOHC, fjórgengis
Slagrými:86,0cm³
Stimpilstærð:47 x 49,5mm
Þjöppunarhlutfall:9,2 : 1
Hámarks kraftur:6,3 hestöfl @ 7.500snún/mín
Hámarks tog:6,61Nm @ 5.500snún/mín
Eldsneytiskerfi:15mm piston valve-type blöndungur
Eldsneytistankur:7,5L (1,3L varatankur)
Kveikikerfi:Capacitor Discharge (CDI)
Ræsing:Rafstýr
Gírskipting:4 gírar
Drifbúnaður:O-ring lokuð keðja
Lengd:
Breidd:
Hæð:
1.489mm
895mm
928mm
Hjólhaf:983mm
Snúningsradíus:2,5m
Sætishæð:660mm
Lægsti punktur:100mm
Heildarþyngd:114kg
Fjöðrun framan:Sjálfstæð, 65mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Eins dempara afturgaffall, 65mm fjöðrun
Felgur:Hert Stál
Felgustærð, framan:8 x AT5,5
Felgustærð, aftan:8 x AT6,5
Dekkjastærð, framan:AT20 x 7 - 8
Dekkjastærð, aftan:AT19 x 8 - 8
Bremsur, framan:110mm tvöföld skálabremsa, vökvaþétt
Bremsur, aftan:140mm skálabremsa, vökvaþétt