Götuhjól

Götuhjól

Fyrsta mótorhjól Honda var framleidd árið 1949 og var það hjólið Honda Dream. Dream var einnig fyrsta fjöldaframleidda mótorhjólið og ruddi það brautina fyrir velgengni Honda mótorhjóla ásamt því að verða stærsti mótorhjólaframleiðandi Japans. Nú í dag uppfyllum við, út um allan heim, drauma þeirra sem vilja lifa þessum spennandi lífstíl að ferðast á tveimur hjólum.
Þetta þurfa ekki að vera dagdraumar, það er þitt að gera það að veruleika.