CB1000R

CB1000R

SPORTLEGIR EIGINLEIKAR

Kraftalegt með rennilegar og ögrandi línur og hlaðið orku með 1000cc Super sport mótornum. Það er CB1000R. Nett RR vélin skilar ógnarafli með fókusinn á mesta tog frá lágum snúning upp í miðsnúning vélarinnar. Með Super sport fjöðrunar og hemlakerfi, verður öll stjórn eins og best verður á kosið- snögg og nákvæm. Fjöðrunarkerfið er líka full stillanlegt svo þú getir stillt fjöðrunina eftir þínum akstursstíl og óskum.
Hver einstakur hlutur er hannaður af fullkomnun. Nýstárleg tækni með nákvæmri hönnun gerir þetta hjól einstakt í sinni röð. Þetta hjól hefur einstaklega eftirtektarvert og grípandi útlit. Fullkomnir eiginleikar sem allir geta notið.
Vél
Gerð:Vatnskæld fjórgengis, 16 ventla DOHC línuvél
Slagrými:998m3
Stimpilstærð:75 x 56,5mm
Þjöppunarhlutfall:11,2 : 1
Hámarks afköst:125,1hö/10.000mín-1 (95/1/EC)
Hámarks tog:99Nm/7.750mín-1 (95/1/EC)
Hægagangshraði:1.200mín-1
Olíumagn:3,6 L

Eldsneytiskerfi
Eldsneytiskerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýting
Borvídd inngjafar:36mm
Lofthreinsir:Blautsía
Stærð bensíntanks:17 lítrar (bensínljós kviknar þegar innan við 4,5L eru eftir)
Eldsneytiseyðsla:5,9L / 100km
Drægni á tankfylli:288km

Rafkerfi
Kveikikerfi:Tölvustýrð kveikja með rafstýrðu bakslagi
Kveikitími:5° BTDC (hægagangur) ~ 50° BTDC (10.000min-1)
Gerð kerta:IMR9E-9HES (NGK); VUH27ES (DENSO)
Start:Rafstart
Rafgeymir:12V/8,6AH

Drifbúnaður
Kúpling:Margdiska gormakúpling
Virkni kúplingar:Vökvakennd
Gírskipting:6 gíra
Upphafshlutfall:1.604 (77/48)
Gírhlutföll:
1: 2.538 (33/13)
2: 1.941 (33/17)
3: 1.579 (30/19)
4: 1.363 (30/22)
5: 1.217 (28/23)
6: 1.115 (29/26)
Lokahlutfall:2.750 (44/16)
Drif:#530 O-hringur lokuð keðja

Stell
Gerð:Einföld meginundirstaða, hert ál
Stærð (LxBxH):2.105 x 805 x 1.095mm
Hjólhaf:1.445mm
Halli á framgaffli:25°
Trail:98,7mm
Snúningsradíus:2,8m
Sætishæð:825mm
Lægsti punktur:130mm
Eiginþyngd:217kg (Framan: 106kg; aftan: 111kg)
Heildarþyngd:405kg

Eiginleikar
Fjöðrun framan:43mm öfugur HMAS gaffall, með stiglausri þjöppu og endurkastsstillingu, 120mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Gasfylltur HMAS dempari, með 10-þrepa spennu, og stiglausri endurkastsstillingu, 128mm fjöðrun
Felgur framan:4-arma álfelgur, lokaðar
Felgur aftan:4-arma álfelgur, U-tegund
Felgustærð framan:17M/C x MT3,5
Felgustærð aftan:17M/C x MT3,5
Dekkjastærð framan:120/70-ZR17M/C (58W)
Dekkjastærð
aftan:
180/55-ZR17M/C (73W)
Bremsur framan:Vökvabremsa, tvöföldir 310 x 4,5mm diskar, 4 strokka bremsudælu, fljótandi snúðum og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).
Bremsur aftan:256 x 5mm diskur með 2ja strokka bremsudælu og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).

Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem birtar eru hér fyrir ofan, ófyrirsjáanlegar breytingar geta samt sem áður átt sér stað. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga án fyrirvara. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hjá sölumanni hverju sinni.