CBR1000RR

CBR1000RR

FIREBLADE

CBR1000RR Fireblade myndar hrífandi tengingu milli ökumanns og hjóls, í 2011útgáfunni færðu hæfileika keppnishjóls sem nýtast þér í hverri ökuferð. Hárnákvæm meðhöndlun og framúrskarandi tækni birtast þér í æpandi útliti.
En það er orðið léttara, sterkara og er enn stöðugra í beygjum. Allt þetta til að bæta aksturseiginleikana.
Vél
Gerð:Vatnskæld fjórgengis, 16 ventla DOHC línuvél
Slagrými:999,8cm3
Stimpilstærð:76 x 55,1mm
Þjöppunarhlutfall:12,3 : 1
Hámarks afköst:178,2hö/12.000mín-1 (95/1/EC)
Hámarks tog:112Nm/8.500mín-1 (95/1/EC)

Eldsneytiskerfi
Eldsneytiskerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýting
Borvídd inngjafar:46mm
Lofthreinsir:Þurrsía
Stærð bensíntanks:17,7 lítrar (þar af 4,0L varatankur)
Eldsneytiseyðsla:5,9L / 100km
Drægni á tankfylli:299km

Rafkerfi
Kveikikerfi:Tölvustýrð kveikja með rafstýrðu bakslagi
Kveikitími:3,2° BTDC (idle) ~ 45°BTDC (7.500min-1)
Gerð kerta:IMR9E-9HES (NGK); VUH27EC (DENSO)
Start:Rafstart
Rafgeymir:12V/6AH

Drifbúnaður
Kúpling:Margdiska gormakúpling
Virkni kúplingar:Vökvakennd
Gírskipting:6 gíra
Upphafshlutfall:1.717 (79/46)
Gírhlutföll:
1: 2.286 (32/14)
2: 1.778 (32/18)
3: 1.500 (33/22)
4: 1.333 (32/23)
5: 1.214 (34/28)
6: 1.138 (33/29)
Lokahlutfall:2.625 (42/16)
Drif:#530 O-hringur lokuð keðja

Stell
Gerð:Tígullaga, hert ál
Stærð (LxBxH):2.077 x 685 x 1.135mm
Hjólhaf:1.407mm
Halli á framgaffli:23° 18'
Trail:96,3mm
Snúningsradíus:3,2m
Sætishæð:820mm
Lægsti punktur130mm
Eiginþyngd:200kg

Eiginleikar
Fjöðrun framan:43mm öfugur HMAS gaffall, með stiglausri þjöppu og endurkastsstillingu, 120mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Gasfylltur Pro-Link dempari, með 10-þrepa stillanlegri spennu og endurkastsstillingu, 135mm fjöðrun
Felgur framan:Holar 12ja-arma álfelgur
Felgur aftan:Holar 12ja-arma álfelgur
Felgustærð framan:
17M/C x MT3,5
Felgustærð aftan:17M/C x MT6
Dekkjastærð framan:120/70 -ZR17M/C (W)
Dekkjastærð
aftan:
190/50 -ZR17M/C (W)
Bremsur framan:Vökvabremsa, tvöföldir 320 x 4,5mm diskar (fljótandi), 4 strokka bremsudælu og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).
Bremsur aftan:Vökvabremsa, 220 x 5mm diskur með eins strokks bremsudælu og hrúðuðum málm klossum (fáanlegt með C-ABS).

Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem birtar eru hér fyrir ofan, ófyrirsjáanlegar breytingar geta samt sem áður átt sér stað. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga án fyrirvara. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hjá sölumanni hverju sinni.