ST1300

ST1300

PAN EUROPEAN

Vél
Gerð:Vatnskæld fjórgengis, V-4
Slagrými:1.261cm3
Stimpilstærð:78 x 66mm
Þjöppunarhlutfall:10,8 : 1
Hámarks afköst:126,48hö/8.000mín-1 (95/1/EC
Hámarks tog:125Nm/6.000mín-1 (95/1/EC)
Hægagangshraði:700mín-1
Olíumagn:4,6 L

Eldsneytiskerfi
Eldsneytiskerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýting
Borvídd inngjafar:40mm
Lofthreinsir:Blautsía
Stærð bensíntanks:25 lítrar
Eldsneytiseyðsla:6,5L / 100km
Drægni á tankfylli:381km

Rafkerfi
Kveikikerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýtin
Kveikitími:2°; BTDC (idle)
Gerð kerfia:BK týpa
Start:Rafstart
Rafgeymir:12V/20AH

Drifbúnaður
Kúpling:Margdiska gormakúpling
Virkni kúplingar:Vökvakennd
Gírskipting:5 gíra, með Overdrive og bakkgír
Upphafshlutfall:1.591 (78/49)
Gírhlutföll:1: 2.375 (38/16)
2: 1.454 (32/22)
3: 1.068 (31/29)
4: 0.843 (27/32)
5: 0.686 (24/35)
Lokahlutfall:2.750 (33/12)
Drif:Lokað drifskaft

Stell
Gerð:Tígullaga, þrefallt ál
Stærð (LxBxH):2.630 x 945 x 1.455mm
Hjólhaf:1.690mm
Halli á framgaffli:29°15´
Trail:109mm
Snúningsradíus:3,3m
Sætishæð:740mm
Lægsti punktur3,125mm
Eiginþyngd::413kg (Framan: 185kg; aftan: 228kg
Heildarþyngd:603kg

Eiginleikar
Fjöðrun framan:45mm loftfylltur graffall, 140 fjöðrun
Fjöðrun aftan:Rafstýrð Pro-Link Pro-Arm fjöðrun, 105mm fjöðrun
Felgur framan:Holar 5 arma álfelgur
Felgur aftan:Holar 5 arma álfelgur
Felgustærð framan:18M/C x MT3,5
Felgustærð aftan:16M/C x MT5
Dekkjastærð framan:130/70-R18 (63H)
Dekkjastærð
aftan:
180/60-R16 (74H)
Bremsur framan:Vökvabremsa, 296 x 4,5mm diskur, CBS og ABS ásamt 3ja strokka bremsudælu, tvískiptir bremsudiskar (fljótandi) og hrúðuðum málm klossum.
Bremsur aftan:316 x 11mm loftkældur diskur með CBS og ABS ásamt 3ja strokka bremsudælu og hrúðuðum málm klossum.

Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem birtar eru hér fyrir ofan, ófyrirsjáanlegar breytingar geta samt sem áður átt sér stað. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga án fyrirvara. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hjá sölumanni hverju sinni.