VFR1200F

VFR1200F

Frá langvarandi arfleifð V-4 vélar Honda sameinar VFR1200F nýja kynslóð af V-4 tækni og óbilandi eiginleikum ökumanns, um leið hefur Honda sett ný viðmið fyrir næstu 50 ár. Arfleifð V-4 vélarinnar og hefð VFR hjólsins nýtur sín að fullu í VFR1200F. Hjólið er endurhannað undraverðu nýtískulegu útliti í gegnum samruna háþróaðrar tækni úr MotoGP kappakstrinum og framúrskarandi eiginleikum. Niðurstaðan: Nýtískulegt sportlegt mótorhjól hannað til að njóta akstursins til hins ýtrasta, klæðskerasniðið fyrir reynda ökumenn sem hjóla lengi, langt og oft.

Vél
Gerð:Vatnskæld fjórgengis, UNICAM 76° V-4
Slagrými:1.237cm3
Stimpilstærð:81 x 60mm
Þjöppunarhlutfall:12 : 1
Hámarks afköst:172,7hö/10.000mín-1 (95/1/EC)
Hámarks tog:129Nm/8.750mín-1 (95/1/EC)
Hægagangshraði:1.050 - 1.200mín-1
Olíumagn:4,0 L

Eldsneytiskerfi
Eldsneytiskerfi:PGM-FI rafstýrð bein innspýting
Borvídd inngjafar:36mm
Lofthreinsir:Blautsía
Stærð bensíntanks:18,8 lítrar
Eldsneytiseyðsla:6,25L / 100km
Drægni á tankfylli:304km

Rafkerfi
Kveikikerfi:Tölvustýrð kveikja með rafstýrðu bakslagi
Kveikitími:6,4° ~ 10,4° BTDC (idle speed)
Gerð kerfia:IMR9E-9HES (NGK); VUH27ES (DENSO)
Start:Rafstart
Rafgeymir:12V/11,6AH (YTZ14)

Drifbúnaður
Kúpling:Margdiska gormakúpling
Virkni kúplingar:Vökvakennd
Gírskipting:6 gíra
Upphafshlutfall:1.738 (73/42)
Gírhlutföll:
1: 2.600 (39/15)
2: 1.736 (33/19)
3: 1.363 (30/22)
4: 1.160 (29/25)
5: 1.032 (32/31)
6: 0.939 (31/33)
Lokahlutfall:2.699 (37/39 x 19/17 x 28/11)
Drif:Lokað drifskaft

Stell
Gerð:Tígullaga, hert ál
Stærð (LxBxH):2.244 x 752 x 1.222mm
Hjólhaf:1.545mm
Halli á framgaffli:25°5´
Trail:101mm
Snúningsradíus:3,45m
Sætishæð:815mm
Lægsti punktur128mm
Eiginþyngd::267
Heildarþyngd:463kg

Eiginleikar
Fjöðrun framan:43mm gaffall með stiglausri þjöppu, 120mm fjöðrun
Fjöðrun aftan:Gasfylltur Pro-Link dempari, með 25-þrepa (stiglaus með vökvakenndri fjarstýringu) stillanlegri spennu og stiglausri endurkastsstillingu, 130mm fjöðrun
Felgur framan:Holar 5 arma álfelgur
Felgur aftan:Holar 7 arma álfelgur
Felgustærð framan:17M/C x MT3,5
Felgustærð aftan:17M/C x MT6
Dekkjastærð framan:120/70-ZR17M/C (58W)
Dekkjastærð
aftan:
190/55-ZR17M/C (75W)
Bremsur framan:Vökvabremsa, tvöfaldir fljótandi 320mm diskar, 6 strokka bremsudælu, C-ABS bremsukerfi og hrúðuðum málm klossum.
Bremsur aftan:Vökvabremsa, 276mm diskur með 2ja strokka bresmudælu, C-ABS bremsukerfi og hrúðuðum málm klossum.

Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem birtar eru hér fyrir ofan, ófyrirsjáanlegar breytingar geta samt sem áður átt sér stað. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga án fyrirvara. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hjá sölumanni hverju sinni.