CRF110F

CRF110F

CRF-110F er frábært byrjendajól. Það er byggt fyrir bæði unga sem sem aldna og er hjólið tilvalið til bæði æfinga fyrir vana jafnt sem óvana, sem eru að byrja í sportinu. CRF-100F er fjölhæft hjól með slitsterku og endingargóðu stelli og það ásamt góðri og áreiðanlegri fjórgengisvél gerir hjólið einfalt í notkun. Þú getur verið viss um að þetta er hjól sem endist.

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, loftkæld
Slagrými:109cm³
Stimpilstærð:50 x 55,6mm
Þjöppunarhlutfall:9,0 : 1
Hámarks afköst:7,3 hestöfl við 7.500 snún./mín.
Hámarks tog:8,85Nm við 3.500 snún./mín.
Ræsibúnaður:Kick
Gírkassi:4 gírar
Eldsneytistankur:5L (1L í varaforða)
Frambremsur:Skálar, 98mm
Afturbremsur:Skálar, 95mm
Hjólhaf:1.064mm
Stell:Stál
Sætishæð:667mm
Lægsti punktur:175mm
Eigin þyngd:74kg