CRF150R

CRF150R

Árið 2007 kynnti Honda stærstu fréttirnar í torfæruheiminum þegar CRF-150R kom á markaðinn. Þá var kynnt ný fjórgengisvél sem hefur sannað sig svo um munar. Með fullri virðingu fyrir tvígengisvélunum þá eru það nú fjórgengisvélarnar sem hafa tekið völdin. Ef það er eitthvað sem hægt er að slá um sig með á brautinni og annars staðar þá er það CRF-150R og CRF-150RB

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, vatnskæld
Slagrými:149,0cm³
Stimpilstærð:66,0 x 43,7mm
Þjöppunarhlutfall:11,7 : 1
Hámarks afköst:23 hestöfl við 12.500 snún./mín.
Hámarks tog:13,3Nm við 10.1000 snún./mín.
Ræsibúnaður:Kick
Gírkassi:5 gírar
Eldsneytistankur:4,3L (1L í varaforða)
Frambremsur:Diskur, 220 x 3mm
Afturbremsur:Diskur, 190 x 3,5mm
Hjólhaf:1.260mm
Stell:Stál
Sætishæð:832mm
Lægsti punktur:301mm
Eigin þyngd:83,3kg (með vökvum)