CRF250R

CRF250R

Glænýja Honda CRF250R hjólið með beinni innspýtingu skrúfar heldur betur upp hitann fyrir árið í ár. Með genin frá stórabróður og brautryðjandanum CRF450R hefur það nú enn meira afl, er léttara og auðveldara í meðhöndlun. Engum smáatriðum hefur verið fórnað til að auka aflið og bæta notandaviðmót. Allir möguleikar hafa verið skoðaðir til að ná fram sem ákjósanlegastri þyngdardreyfingu, miðjusettum þyngdarpunkt og auknum stöðugleika Engin tækni hefur verið óskoðuð til að auka endingu og spara þyngd.

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, vatnskæld
Slagrými:249,4cm³
Stimpilstærð:76,8 x 585,8mm
Þjöppunarhlutfall:13,2 : 1
Hámarks afköst:44,1 hestöfl við 11.000 snún./mín.
Hámarks tog:29,6Nm við 8.000 snún./mín.
Ræsibúnaður:Primary
Gírkassi:5 gírar
Eldsneytistankur:5,7L (1L í varaforða)
Frambremsur:Vökvabremsur með 240 mm x 3 mm disk og tvöfaldri bremsudælu og hrúðuðum málm klossum
Afturbremsur:Vökvabremsur með 240 mm x 4 mm disk og einfaldri bremsudælu og hrúðuðum málm klossum
Hjólhaf:1.493mm
Stell:Ál
Sætishæð:955mm
Lægsti punktur:325mm
Eigin þyngd:100,7kg