CRF250X

CRF250X

Léttasta hjólið í enduro línunni er Honda CRF-250X. Sterkbyggt og vel búið eins og Honda CRF-450X gerir það sérlega notandavænt og gefur það stóra bróðir ekkert eftir. Þetta hjól hefur verið mjög vinsælt um allan heim og rómað fyrir góða endingu og lága bilanatíðni. Hjólið hefur fengið nýja bremsudiska ásamt því að hönnun bensíntanks og sætis hefur verið breytt og er orðin mjórri en áður.

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, vatnskæld
Slagrými:249,4cm³
Stimpilstærð:78,0 x 52,2mm
Þjöppunarhlutfall:12,9 : 1
Hámarks afköst:29,8 hestöfl við 8.000 snún./mín.
Hámarks tog:24,2Nm við 8.000 snún./mín.
Ræsibúnaður:Rafstart
Gírkassi:5 gírar
Eldsneytistankur:7,3L (1L í varaforða)
Frambremsur:Diskur, 240 x 3mm
Afturbremsur:Diskur, 240 x 4mm
Hjólhaf:1.481mm
Stell:Ál
Sætishæð:958mm
Lægsti punktur:346mm
Eigin þyngd:114,8kg (með vökvum)