CRF450R

CRF450R

AFL UNDIR FULLRI STJÓRN

Viltu aflið úr stóru hjóli en eiginleika minna hjóls? Nú geturðu fengið það. Smíðað fyrir þarfir bæði atvinnuökumanna og áhugaökumanna. CRF450R er komið með nýtt stell með lægri þyngdarmiðju, það beygir hraðar á brautinni og í loftinu. Hjólið hefur einstakt grip og veitir ökumanninum fullkomna og óviðjafnanlega stjórn. Tvöfalda álstellið hefur verið algjörlega endurhannað og veitir nú enn betri tengingu við framhjólið. Það er einnig búið stillanlegum 48mm KYB loft-dempurum að framan sem spara þyngd og veita einstaka aksturseiginleiga.

Tækniupplýsingar
Vél:Vatnskæld fjórgengis vél, fjögurra ventla, uni-cam
Slagrými:449,4cm³
Stimpilstærð:96,0 x 62,1mm
Þjöppunarhlutfall:12,1 : 1
Hámarks afköst:52,1 hestöfl við 8.500 snún./mín.
Hámarks tog:47,7Nm við 7.000 snún./mín.
Ræsibúnaður:Kick
Gírkassi:5 gírar
Eldsneytistankur:6,4L (1L í varaforða)
Frambremsur:Vökvabremsur með 240 mm disk
Afturbremsur:Vökvabremsur með 240 mm disk
Hjólhaf:1.492mm
Stell:Tvöföld ál grind
Sætishæð:953mm
Lægsti punktur:330mm
Eigin þyngd:111,0kg