CRF450X

CRF450X

Honda CRF-450X er endurohjól í sérflokki. Byggt utan um gríðarsterkt álstell með öflugum SHOWA dempurum, rafstarti og góðum ljósum er það tilbúið í slóða akstur. Mótorinn í hjólinu er mjög öflugur með mikið tog. Honda CRF-450X hefur verið valið bestu kaupin í endurohjólum í Ameríku og jafnframt hefur það verið sigursælasta hjólið í hinni erfiðu BAJA 1000 enduro-keppni, sem Honda hefur unnið 11 ár í röð. Fyrir árið 2008 hefur hjólið fengið hinn byltingarkennda HPSD stýrisdempara, nýja bremsudiska, nýja viðbragðsdælu og fleira.

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, vatnskæld
Slagrými:449,0cm³
Stimpilstærð:96,0 x 62,1mm
Þjöppunarhlutfall:12,0 : 1
Hámarks afköst:45,2 hestöfl við 11.000 snún./mín.
Hámarks tog:43,1Nm við 8.500 snún./mín.
Ræsibúnaður:Kick
Gírkassi:5 gírar
Eldsneytistankur:7,2L (1L í varaforða)
Frambremsur:Diskur, 240 x 3mm
Afturbremsur:Diskur, 240 x 4mm
Hjólhaf:1.480mm
Stell:Ál
Sætishæð:963mm
Lægsti punktur:345mm
Eigin þyngd:121,4kg (með vökvum)