CRF50

CRF50F

Þrír gírar og sjálfvirk kúpling gerir það barnslega einfalt að aka Honda CRF50F. Það eru líka börn sem eiga að aka hjólinu og því á það að vera einfalt. Bensíngjöf er stillanleg eftir getur og reynslu.

Tækniupplýsingar
Vél:Fjórgengis, loftkæld
Slagrými:49,4cm³
Stimpilstærð:39 x 41,1mm
Þjöppunarhlutfall:10,0 : 1
Ventlar:2
Hámarks afköst:3 hestöfl við 8.500 snún./mín.
Hámarks tog:3,43Nm við 3.500 snún./mín.
RæsibúnaðurKick
Gírkassi:3 gírar
Frambremsur:Skálar, 80mm
Afturbremsur:Skálar, 80mm
Hjólhaf:911mm
Stell:Stál
Sætishæð:550mm
Lægsti punktur:146mm
Eigin þyngd:50kg (með vökvum)
Eldsneytistankur:2,6L