Aflvélar

Byko hefur sölu á Honda aflvélum.

Aflvélar,sláttuvél

Samningur hefur verið undirritaður milli BYKO og Bílaumboðsins Öskju um að BYKO sjái alfarið um sölu á Honda aflvélum.

Honda er stærsti framleiðandi aflvéla í heiminum með framleiðslu yfir 30 milljón tækja en Askja er umboðsaðili Honda á Íslandi. Á meðal vinsælla afl- og smávéla má til dæmis nefna rafstöðvar, vatnssdælur og sláttuvélar sem fást bæði knúnar rafmagni og hefðbundnu bensíni.

Þá eru vinsæl tæki eins og hekkklippur, snjóblásarar og margt fleira í fjölbreyttu úrvali Honda aflvéla. BYKO verður með vörunar til sölu í verslunum sínum og til leigu í Leigumarkaði BYKO.

Netfang: honda@byko.is

Aflvélar - byko.is
Aflvélar

Þjónustuaðili fyrir aflvélar

Vélaverkstæði JS

Skemmuvegi 34

200 Kópavogi

S: 554 0661

Þjónustuaðili aflvéla