Verkstæði og varahlutir

Þjónustuverkstæði Honda er staðsett á Krókhálsi 13.

Honda verkstæði
HRV Thulebox
Honda E hjólafesting
HR-V motta í skott
HR-V hjólafesting

Verkstæði Honda eru sérhæfð í þjónustuskoðunum og viðgerðum

Opið virka daga frá 7:45-17:00

Krókhálsi 13

Sími: 590 2130

Netfang: askja@askja.is

Lyklahólf

Á þjónustuverkstæðum Honda tökum við á móti lyklum í lyklahólfi utan opnunartíma. Komdu með bílinn þegar þér hentar.

Bílaleiga

Honda bíður bíla til leigu á sérkjörum til viðskiptavina sem eiga pantaðan tíma á þjónustuverkstæði.

Bóka tíma á verkstæði

Hægt er að bóka tíma á þjónustuverkstæði Honda á netinu.

Vara- og aukahlutir

  • Vara- og aukahlutir Kia og Honda eru staðsettir á Krókhálsi 13.

Við mælum með því að hringja á undan í síma 5902150 eða senda tölvupóst á varahlutir@askja.is til að flýta fyrir afgreiðslu.

varahlutir-aukahlutir-Honda

Verðlisti og útbúnaður

Sækja lista