CB500X

Honda CB500X

Hjólið sem ber þig á vit ævintýranna.

Verð frá 1.950.000 kr.

  • Tveggja sílindra mótor sem skilar 48 hestöflum og 43 Nm tog
  • 17.5L bensíntankur sem gefur hjólinu allt að 448 km drægi
  • LCD mælaborð með öllum helstu upplýsingum
  • Öflug fjöðrun fyrir flestar aðstæður.
  • LED fram og afturljós ásamt stefnuljósum.
  • Úrval aukahluta er fáanlegt fyrir farangur og fl.

CB500X sækir innblástur til Africa Twin.

Ef kröfurnar eru mótorhjól sem veitir góða akstursánægju hvort sem er í borg eða á þjóðvegum þá er þetta rétta hjólið. Slaglöng fjöðrunin og frískur 2 sílindra vatnskældur mótorinn skila þér fyrirhafnarlítið í gegn um erfiðar aðstæður. Ævintýrin er oft að finna við enda malbiksins, CB500X tekur þig á vit þeirra.

CB500X í náttúrunni
CB500X stúdíómynd
CB500X séð frá hlið
Hliðarsvipur CB500X
Séð ofan á stýri og skjá á CB500X
CB500X í akstri í utanvegar
CB500X að prjóna á malarvegi