Endurkoma Honda Scrambler!
Árið 1962 kynntum við til sögunnar fyrsta Honda CL72 Scrambler hjólið. Nú finnst okkur vera kominn tími á nýja kynslóð sem getur tekist á við nútíma aðstæður. Við hönnun nýja CL500 hjólsins sækjum við innblástur í söguna og útkoman er sterkbyggt og kraftmikið hjól sem kallar á áskoranir, alveg eins og fyrsta kynslóðin gerði. Þetta hjól hentar frábærlega fyrir allt frá lengri ferðum á vegslóðum og malarvegum sem og fyrir malbikið í borginni.
- Mótor - 2cyl 471cc 46 hestöfl
- Skipting - 6 gíra beinskipting
- Sætishæð - 790mm
- Bensíntankur - 12ltr
- Eiginþyngd - 191kg