Honda CMX1100D Touring framan hægri

Honda CMX1100D Rebel Touring

Klárt í ferðalagið!

Verð frá 3.490.000 kr.

 • Sprækur 2 sílindra mótor sem skilar 87 hö og 98NM togi
 • Vindlíf og rúmgóðar harðar samlitaðar hliðartöskur samtals 35ltr
 • 3L geymsluhólf undir sæti með USB-C innstungu
 • Sex gíra DCT sjálfskipting með þremur akstursstillingum
 • Cruise control er staðalbúnaður
 • LED ljós

Pakkaðu í töskurnar!

Þetta vinsæla hjól Honda CMX1100 Rebel er nú fáanlegt í Touring útfærslu. Rebel Touring er búið skjólgóðri vindhlíf og harðar töskurnar eru rúmgóðar svo nú getur þú tekið með þér það sem þú þarft fyrir helgarferðina eða bara vinnuna. Hjólið er glæsilegt og kemur með kraftmikilli 87 hestafla vél og hægt að velja um þrjár akstursstillingar sem gera ferðalagið þægilegt og ánægjulegt.

 • Mótor -2 sílindra 87 hestöfl og 98NM tog
 • Skipting - 6 gíra DCT sjálfskipting
 • Bensíntankur - 13,6ltr
 • Sætishæð - 700mm
 • Eiginþyngd - 233kg
Honda CMX1100D Touring framan hægri
Honda CMX1100D Touring framan
Honda CMX1100D Touring svart hægri hlið
Honda CMX1100D Touring mælaborð
Honda CMX1100D Touring töskur
Honda CMX1100D Touring hraðamælir
Honda CMX1100D Touring á götu með farþega
Honda CMX Rebel lineup
Honda CMX1100D Touring töskur aftan

Sölufulltrúar Honda Hvernig getum við aðstoðað?

Hlynur Björn Pálmason

Sölustjóri
Honda

Bjarni Þór starfsmaður

Bjarni Þór Scheving

Söluráðgjafi
Honda