Upplifðu nýjan CR-V Hybrid, einn mest selda sportjeppa heims.
Þessi vinsæli jeppi er nú fáanlegur sem fjórhjóladrifinn Hybrid, með nýjustu útgáfu tvinnkerfis Honda, þar að leiðandi skilar sér í sparneytni og framúrskarandi afköstum á öllum sviðum.
Nýr CR-V Hybrid er byggður á sígildu útliti forvera síns en hefur verið uppfært í enn kraftmeira, sportlegra og jafnframt nútímalegi hönnun. Nýr CR-V er lengri, breiðari og hærri sem hentar því allt frá stórum fjölskyldum til einstaklinga með virkan og fjölbreyttan lífsstíl.
Innanrýmið inniheldur 9" margmiðlunarskjá ásamt bakkmyndavél, hita í stýri og hita í framsætum. Einnig eru leðurklædd sæti og stýri og panoramic glerþak.