UPPLIFÐU nýjan CR-V
Í hönnun CR-V Hybrid er sameinuð einstök blanda af djörfu og afgerandi útliti ásamt háþróuðu verkviti. CR-V er hannaður fyrir alla sem hafa ástríðu fyrir að því að keyra og með nýju 2.0 i-MMD hybrid vélinni verður hver ökuferð einstök upplifun.
Hannaður af ástríðu
Útlínur nýja CR-V bílsins eru kunnuglegar en hönnunin er ný frá grunni. Hver einasta rennilega lína, allt frá sterklegum hjólbogum til fallega mótaðrar vélarhlífar, var þróuð til að bæta frammistöðu og hámarka loftaflfræðilega skilvirkni.
Dæmi um mánaðarlega afborgun
- 66.600 kr.*
*Staðgreiðsluverð frá 7.890.000 kr. Upphæð miðar við 50% fjármögnunarhlutfall til 84 mánaða með 10,25% vöxtum. Heildargreiðsla: 9.647.124 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,36%
Upphæð er einungis viðmið og er breytileg eftir lánastofnunum.