Honda CRF1100L Africa Twin

Styrkur og eiginleikar Africa Twin eru áunninnir í hörðustu þolaksturskeppnum

Verð frá 3.790.000 kr.

  • Öflug 1084cc vél sem skilar 102 hö og 112 Nm af togi
  • Tvær sætisstillingar sem gera þér kleift að sitja í 850-870mm sætishæð
  • Eigin þyngd / blautvigt 231 kg
  • 6.5" TFT lita - snertiskjár með Apple Carplay
  • 6-gíra gírkassi með Slipper clutch / einnig fáanlegt með DCT sjálfskiptingu
  • Fimm aksturs-stillingar, Urban, Tour, Gravel, Offroad og User

Africa Twin hefur verið uppfært!

Þetta er ennþá sama ótrúlega lipra ævintýrahjólið sem það hefur alltaf verið – með getu til að takast á við erfiðustu aðstæður – en er nú með enn meira tog á lágum snúningi. Ný og breiðari vindhlífin sem er með 5-hæðarstillingum gerir akstur á vegum mun þægilegri. Gjarðirnar sem eru 21" að framan og 18" að aftan eru nú slöngulausar og því auðveldara að gera við dekkin. Rafstýrð fjöðrunin með Showa-EERA™ (í Africa Twin ES útfærslu,) opnar svo alveg nýjan sjóndeildarhring ævintýra.

CRF1100L í sandi
CRF1100L mælaborð
crf1100 rofar fyrir dct

Honda ráðgjöf. Hvernig getum við aðstoðað?

Hlynur Björn Pálmason

Sölustjóri
Honda

Bjarni Þór starfsmaður

Bjarni Þór Scheving

Söluráðgjafi
Honda