Africa Twin hefur verið uppfært!
Þetta er ennþá sama ótrúlega lipra ævintýrahjólið sem það hefur alltaf verið – með getu til að takast á við erfiðustu aðstæður – en er nú með enn meira tog á lágum snúningi. Ný og breiðari vindhlífin sem er með 5-hæðarstillingum gerir akstur á vegum mun þægilegri. Gjarðirnar sem eru 21" að framan og 18" að aftan eru nú slöngulausar og því auðveldara að gera við dekkin. Rafstýrð fjöðrunin með Showa-EERA™ (í Africa Twin ES útfærslu,) opnar svo alveg nýjan sjóndeildarhring ævintýra.