crf150 línan

Honda CRF150RB MX

Öflugt keppnishjól með sömu gen og stærri CRF hjólin.

Verð frá 1.240.000 kr.

  • 150cc vatnskældur fjórgengismótor
  • Eiginþyngd 84.4 kg.
  • 866mm sætishæð
  • Eldsneytistankur 4.3L
  • Diskabremsur 220mm framan - 190mm aftan
  • Dekk framan 70/100-19 aftan 90/100-16

Keppnishjól fyrir meistara framtíðarinnar.

Stór dekk, sterkbyggt stell og öflugur vatnskældur fjórgengismótor ásamt tæknilegri hönnun og frábærum eiginleikum gera framtíðar meisturum kleyft að fínpússa tækni sína. Við hönnun hjólsins er meðal annars notuð tækni sem þróuð hefur verið í keppnishjólunum CRF250R og CRF450R sem eru margfaldir sigurvegarar í keppnum víða um heim.

crf 150r rautt hlið
CRF150 mótorhjól
crf150r í braut