Honda CRF300L

Skemmtilegur ferðafélagi hvort sem leiðin liggur um vegi eða slóða.

Verð frá 1.790.000 kr.

  • 27 hö og 26.6 Nm í tog
  • 7,8 ltr eldsneytistankur
  • 6-gíra skipting
  • Eiginþyngd 142kg
  • 880 mm sætishæð
  • LCD upplýsingaskjár

Klárt á veg og slóða

Fjöðrunin hefur verið uppfærð sem tryggir enn betra grip á misjöfnu undirlagi og aukinn stöðugleika fyrir betri upplifun og afköst. Það er hárfínt jafnvægi milli þyngdar, stærðar, afls og eiginleika sem skilgreina gott mótorhjól eins og CRF300L. Mótorinn er kröftugur og áræðanlegur fjórgengismótor og er hjólið búið Assist/Slipper clutch sem auðveldar gírskiptingar og minnkar drag á afturhjóli við hraða niðurgírun.

CRF300L á hlið framan
CRF300L á standara
CRF300L mælaborð
CRF300L mótor
CRF300L í slóðakeyrslu í skógi
CRF300L að stökkva