Honda CRF450R MX

CRF450R keppnishjólið er hannað til að sigra!

Verð frá 2.325.000 kr.

  • EMSB kerfi með þrjár mismunandi afl stillingar.
  • 3-þrepa HRC Launch Control, Novice, Standard og Expert.
  • Keppnisþróað og sterbyggt HRC stell.
  • 49mm SHOWA USD framfjöðrun með 310mm slaglengd
  • Twin-Spar HRC stell - eiginþyngd 105.8 kg

Viljinn til að sigra!

Allt frá því fyrsta Honda motocrosshjólið kom á markaðinn árið 1973, CRM250M Elsinore hefur viljinn til að sigra verið drifkraftur hönnunnar og þróunnar Honda CRF450R keppnishjólsins. 50 ára reynsla í motocrosskeppnum liggur að baki þessu öfluga hjóli sem hefur svo sannarlega skrifað sig í söguna sem eitt sigursælasta motocrosshjólið í sínum flokki.

  • Mótor - 1cyl 449cc fjórgengis.
  • Rafstart
  • Sætishæð - 965mm
  • Bensíntankur - 6,3ltr
  • Eiginþyngd - 105,8kg