Nýr Honda e:Ny1

Nýr Honda e:Ny1

Fyrsti 100% rafmagnaði jepplingurinn frá Honda. Forsala er hafin - Væntanlegur í haust.

Verð frá 6.690.000 kr. kr.

  • 100% rafmagn
  • Allt að 412 km drægni
  • 360° myndavélar
  • Honda Sensing öryggiskerfi
  • 15" Honda Connect margmiðlunarskjár
  • Honda Parking Pilot bílastæðaaðstoð

e:Ny1 er annar 100% rafknúni bíllinn sem Honda býður uppá en sá fyrsti í flokki jepplinga. Bíllinn býður upp á framúrskarandi útsýni með hárri sætisstöðu og drægni á rafmagni sem hentar fullkomlega íslenskum aðstæðum. Nýr e:Ny1 er hlaðinn ríkulegum staðalbúnaði ásamt nýjustu tækni frá Honda. Má þar sérstaklega nefna glæsilegan og notendavænan 15.1“ margmiðlunarskjá sem auðveldar farþegum að tengjast bílnum og hámarka akstursupplifun sína.

Forpanta e:Ny1
Glæsilegur 15.1" margmiðlunarskjár auðveldar farþegum að tengjast bílnum.

Þægindi, gæði og afköst í fyrirrúmi.

Við hönnunina var lögð áhersla á að skila þeim afköstum, þægindum og notagildi sem viðskiptavinir Honda þekkja, ásamt sérstöðu rafknúinnar aflrásar. Ytra byrði bílsins einkennist af mýkt og flæði sem veitir e:Ny1 sérstöðu sem fyrsta flokks rafbíll. Innanrýmið er byggt á nýjum viðmiðum hvað varðar gæði og þægindi með það að markmiði að skapa einstakt andrúmsloft fyrir ökumann og farþega.

Honda e:ny1 séð á hlið
Honda e:ny1-innanrými
Honda e:ny1-farangursrými
Honda e:ny1-felgur
Honda e:ny1-farþegarými

Skráðu þig á áhugalista og fáðu nýjustu fréttir af Honda e:Ny1

Skrá mig

Kíktu í sýningarsalinn

Skoðaðu Honda bíla sem eru til á lager.

e:ny1 - séð að aftan