Honda Monkey hlið framan

Honda Monkey

Þegar þú sérð Monkey 125 er það ást við fyrstu sýn!

  • Öflugur 9,7 hestafla fjórgengis 125cc mótor.
  • Dekk 120/80 12 og 130/80 12
  • Upside-down (USD) framdemparar.
  • Sterkbyggt Mono-Backbone stál stell.
  • ABS hemlakerfi.
  • 775mm sætishæð.

Upplifðu hreina gleði þess að hjóla á mótorhjóli!

Það er ekki aðeins skemmtilegt útlit Honda Monkey 125 sem fær þig til að gleðjast því þegar þú ekur því er ekki hægt annað en að brosa hringinn. Tilgangur Monkey er einmitt sá að vekja upp hreina gleði í akstri og finna frelsið sem fylgir því að aka um á mótorhjóli. Þetta knáa litla hjól er hlaðið sjálfsöryggi og karakter sem vekur eftirtekt hvar sem það fer.

Sölufulltrúar Honda Hvernig getum við aðstoðað?

Hlynur Björn Pálmason

Sölustjóri
Honda

Bjarni Þór starfsmaður

Bjarni Þór Scheving

Söluráðgjafi
Honda