Honda NC750XD

Mótorhjólið sem tæklar flestar aðstæður með stæl!

Verð frá 2.590.000 kr.

  • Tveggja sílindra vatnskældur mótor 58 hö og 69 Nm tog
  • Val um þrjár akstursstillingar og ökumaður getur aðlagað þær að sér
  • 23L geymsluhólf fyrir framan ökumann
  • LCD stafrænn upplýsingaskjár
  • ABS hemlakerfi og HSTC gripstýring
  • Eiginþyngd 224 kg

Eitt af vinsælustu alhliða mótorhjólum í Evrópu.

NC750XD er á heimavelli hvort sem ekið er í borgar umferðinni, á þjóðvegum eða malarvegum. Ríkulegt pláss er fyrir farangur í hólfi fyrir framan ökumann og hægt er að stilla sætishæð upp eða niður um 30mm. Hjólið er búið HSTC stillanlegri gripstýringingu sem tryggir gott veggrip við krefjandi aðstæður.

NC750X í umferð með farþega