DAX hægri hlið

Honda ST125 DAX

Eftir yfir 40 ára fjarveru er Honda DAX komið aftur!

Verð frá 1.190.000 kr.

  • Miðflóttaafls-kúppling fyrir einfaldar og þægilegar gírskiptingar.
  • Einstaklega notendavænt hjól með pláss fyrir tvo!
  • Breið dekk með gott grip við flestar aðstæður.
  • Afkastamikill og hagkvæmur mótor.
  • Öflugar diskabremsur með ABS kerfi.
  • LED ljós fyrir aukið öryggi og sýnileika.

Að aka mótorhjóli á að vera skemmtilegt!

Því endurvekjum við þetta vinsæla hjól sem sló svo rækilega í gegn á sjöunda áratugnum. Ekkert annað mótorhjól býr yfir þeim töfrum sem þetta þjóðsagnakennda mótorhjól hefur. Honda DAX 125 slæst í hópinn með Honda Monkey 125 en bæði þessi hjól búa yfir miklum karakter og njóta vinsælda og eftirtektar hvar sem þau koma. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslumikill ökumaður er DAX hjólið fyrir þig!

  • Mótor -125cc 9 hestöfl
  • Gírar - 5
  • Sætishæð - 775mm
  • Eiginþyngd -107kg
DAX hægri hlið aftan
DAX mælaborð
DAX tveggja manna í umferð
DAX afturhjól og felga
DAX hlið logo